loading/hleð
(65) Blaðsíða 39 (65) Blaðsíða 39
Cap. 16. 39 ok vitat [vísan storm í hafi eptir1. þathafamenn ok markat, hversu þat hefir horft eða fallit síðan á sjó, þá er þat hefir steypzk; en ef j)at heíir horft at skipi ok Jmngat steypzk, þá hafa menn víst vitat sér manntjón á J)ví skipi; en ef j)at hefir horft frá skipi ok þangat steypzk, þá hafa [menn verit í góðri vilnan'2, at þeir mundi halda mönnum, jþóat þeir hitti í stóran sæ ok storma mikla. j>at hefir ok enn sét verit þar eitt skrimsl, er [menn kalla mar- gýgi3. þess vöxtr hefir svá sýnzk sem þat hafi kvennmanni líkt verit upp ífrá lindastað, þvíat þat skrimsl hefir haft á brjósti sér stóra spena svá sem kona, langar hendr ok sítt hár ok vaxit svá at öllum hlutum um háls ok um höfuð sein maðr. Hendr hafa mönnum sýnzk miklar á því skrimsli ok eigi með sundrslitnum4 fingrum, heldr með þvílíkri fit sem tengjask saman á fitfuglum. Niðr ífrá lindastað hefir þat skrimsl sýnzk likt fiski bæði með hreistri ok með sporði ok sund- fjöðrum. þetta skrimsl hefir svá verit sem hit fyrra, at sjaldan hefir þat sýnzk nema fyrir stórum stormum. þetta hefir verit athæfi þessa skrimsl, at þat hefir opt kafzk5 ok jafnan svá upp6 komit, at þat hefir haftfiska í höndum sér, ok efþat hefir horft at skipi ok leikit sér við fiska eða kastat fiskum at [skipinu, þá hafaT menn verit hræddir um jþat, at þeir mundu8 fá stór manntjón. þat skrimsl hefir ok sýnzk mikit ok hræðiligt9 í andliti með [hvössu enni ok breiðum augum10, mjök mynt, ok með hrokknum kinnum. En ef skrimsl þat etr sjálft fiska eða kastar á haf frá skipi, þá hafa menn verit i góðri ván um, at þeir mundi halda mönnum, þóat þeir féngi stóra storma. Nú er þat enn eitt undr í Grœnalands hafi, er ek em eigi fróðastr um, með hverjum hætti er þat er, þatkalla menn hafgerðingar11; en þat er því líkast sem allr hafstormr ok bárur allar, þær sein í því hafi eru, samnisk saman í þrjá staði, ok gerask af því þrjár bárur; þær þrjár gerða12 alt haf, svá at mennvitu hvergi hlið á vera, okeruþær stórum fjöllum hærri, líkar bröttum gnipum, ok vitumenn fá dœmi til, at þeir menn hafi or höfum komizk, er þar hafa í verit staddir, þá er þessi atburðr hefir orðit. En því munu sögur vera af görvar, at guð mun æ nökkura þaðan hafa frjálsat13, þá sem þar hafa verit staddir, ok mun þeirra rœða síðan dreifzk hafa ok fluzk manna í millum, hvárt sem nú er svá frá sagt sem þeir hafa helzt um rœtt, eða er nökkut þeirra rœða aukin eða vönuð14, ok munu vér fyrir því varliga um 1) vísa storma eptir Uoma -) inenn góða ván á 3) margýgr er kölluð 4) sundrskiptnm 5) kafat; kafsleitat 6) orkafi ’) J)eim mönnum er á skipi eru, j)á hafaþeir 8) mundi 9) reiðuligt 10) hvössum augum ok breiðu enni 41) hafgerðinga; hafgirðingar; hafgerðina 19) girða 1S) frelst 1J) vanat*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.