loading/hleð
(5) Scale (5) Scale
um hvöriar hin Konúnglega Nefnd til þeirra vidurhalds óskar sér tilhlýdilegrar skírslu. 1) naugar edr Fornmanna-leidi> ser í lagi þeir er hafa þad sköptilag er sýnir berlega, ad þeir sén af mönnum giördir — edr ad lík ltafi verid i þeim skiplögd, ellegar þeir sem eru edr hafa verid umkríngdir med set- tum steinum — svo og manna grafir edr stein-þrór er fmnast kynnu á vídavangi. [Adgjætandi er vid opnun slíkra lrauga ad gröfínn ej sé gjörd beint fra toppnum, þar storar hellur optastnær liggia yfir byrgi- nusiálfu, heldrættu menn þa helst ad grafa op a austur- edr sudur-hlid haugsins.J 2) Siórir Steinar edr Klettar sem líklegt er ad reistir séu af mönnum, edr önnr mannaverk séu á. Hér til heira í Islandí þau svokölludu Gret- tirstök. Nefndin æskir sér greinilegrar skírslu um slíkra steina afstödu, tölu, stærd og sköpulag, hvarvid og ætti ad adgiætaz, hvört þeir efri steinar er hggia a undirstödu-klettum, ecki megi hrærast, ef fastlega er á þenn tekid, og þannig leiki á nokkurskonar völturum. Nockrir shkir klettar voru í heidni kalladir hörgar. *) Serílagi óskaz greini- leg skírsla um þá svokölludu blótsteina á fornum hof- edrþíngstödum ~ ogunt adrar heidindómsins leifar er enn þá kjnanu meinast ad vera til. 3) Fornir þíngstadir edr Dómhríngar á vídavángi er fyrrum hafa verid umkríngdir med steinum edr veböndum í hríng edr ferkant. þesshát- tar leifar finnast liklega enn í dag á þórsnesi í Snæfellssyslu. 4) Runasteinar, edr steinar, a hvörium fornirRúnastafir eru edrliafaverid siáanlegir hvar helst sem þeir finnast kunna livört sem steinarnir eru heilir edr brotnir. Flestir Rúnastafir eru þannig útlítandi: Stundum flnnast slíkar ritgjördir 1 hellrum og á stórum biörgum. uömuleidis adrar fornar, grafnar edr uthöggnar ritgjördir med rúnum, höfdaletri edr ödrum líttkunnum stöfum, í Kirkium, Kirkiugördum edr annarsstadar, á triá- edr málm-smídí, klukkum, kaleikum, skírnar- fötum o. s. frv. — eins þótt þær séu ofnar edr saumadar á höklum, al- tarisklædum, veggia-tiöldum o. s. frv. Höfda- edr Múka-letr er nockurskonar settaskrift, snúinn edi könt- ud á undarlegan liátt t. d. *) Um slika horga gétr Landnámu z Parts iG Kap. vid Krosslióla i Daiasyslu og Kristnisögu n Kap. k Hör- gaeyri í Vestmanriaeyum. Ey er ólíklegt ad þeir kynnu cnn ad finnast vid stadi, hvörra örnefni eru af þeim dregin t. d. Hörgssholt o. s. frv.


Fornaldarleifar

Fornaldar-leifar
Author
Year
1817
Language
Icelandic
Pages
4


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Fornaldarleifar
http://baekur.is/bok/001559982

Link to this page: (5) Scale
http://baekur.is/bok/001559982/0/5

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.