loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
og homim leiddist þeir fólagar en kin- oknði sér ]x3 viö að vera eini) eftir þótt haim vi'asi ekki hvernig & því stœð.i. Brahe greifi þiíttist vita að kommgi mundi lítið um það gefið að hann tefði lengur og hafði haim haft orð á því oftar en einu simii að hans hátign þyrft.i að fara að taka á sig náðir, en konungur gjfirði honum bendingu um að vera kyr. Lieknirinn fór líka að tala unt hvað miklar næt.urvfikur væru óhollar. en komnigur tautað í hálfum hljóðum: Bíðið þið; ég hef ekki list til að farn að sofa enn. Hinir fóru að brjóta upp á ýmsu viðrseðuefni. en það urðu ekki nema orð og orð á stangii. I>eir þóttust sjá að það lægi illa á konungi, og er staða hirðmanna jafnan vandasöm er svo ber undir. Brahe greifi ímyndaði sér að þunglymli konungs væri sprottið af fráfalli drottningar; hann virti fyrir sér um stund mynd drottningar er hékk þar á veggnum í herberginu og mælti síðan og stnndi við: En hvað


Tvö undur.

Höfundur
Ár
1899
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvö undur.
http://baekur.is/bok/0094ddb0-e842-47d6-9c83-60c3a3df75fa

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/0094ddb0-e842-47d6-9c83-60c3a3df75fa/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.