loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 myndin sú arna' er lík! yfirbragðið er bæði blítt og liátignarlegt. Konungur brást bystur við; baiin mátti ekki heyra drottningu iiefnda á nafn svo að hann grunaði ekki óðara um brígzl við sig hennar vegna. Þessi inynd er öll fegruð, mælti hann; drottn- ingin var Ijót. En lionum gramdiat jafnskjótt við sjálfan sig, að vera sv.ona harðgeðja, stóð Upp og gekk urh gólf til að láta ekki á því bera livað honum brá. Harin nam staðar við gluggann sein vissi út í hallargarðinn. það var kolniðamyrkur og nýtt tungl. Höllin sem Svíakonungar sitja í uú var þá ekki fullgjör og Karl XI. er hafði byrjað á henni liafði aðsetu í gömlu höllinni, er lá við oddann á Ridd- arahólmi þann, er liggur út í Löginn. það var allmikið stórhýsi og sein skeifa í lögun. Skrifstofa konungs var í ann- an arminn utarlega og í hinn arminn þar gegnt á móti liinn mikli salur er þingið var vant að koma saman í er


Tvö undur.

Höfundur
Ár
1899
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvö undur.
http://baekur.is/bok/0094ddb0-e842-47d6-9c83-60c3a3df75fa

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/0094ddb0-e842-47d6-9c83-60c3a3df75fa/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.