loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 ist í hðrpustrengjum, er þoir hrökkva i sundur, þá er verið er að stilla hljóö- færi. En öllum bar þeim saman um það, livað lengi fyrirburðurinn hafði staðið; það voru á að giska 10 mínútur. sögðu þeir. Veggtjöldin svörtu, höfuðið af- höggna, blóðstraumurinn sem litaði gólfið— alt var þetta horfið með vofun- um; það sáust engar menjar fyrirburð- arins, nema rauður blettur á skó kon- ungs, og hefði það eitt verið ærið til þess að rifja upp fyrir honum það sem við bar þessa nótt, ef honum hefði ekki verið það full-minnisstætt að öðru leyti. Þegar konungur var kominn aftur til lierbergis síns, lét hann skrásetja skýrslu um það, er hann liafði séð, lét förunauta sína skrifa undir hana og ritaði sjálfur nafn sitt undir á eftir. Svo mikil varúð sem liöfð var til að leyna efni skýrslu þessarar fyrir al- menningi, þá kvisaðist það samt sem áður, og það jafnvel meðan Karl XI. var á lífi; skjalið er til enn, og hefur


Tvö undur.

Höfundur
Ár
1899
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvö undur.
http://baekur.is/bok/0094ddb0-e842-47d6-9c83-60c3a3df75fa

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/0094ddb0-e842-47d6-9c83-60c3a3df75fa/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.