loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
HJALTASTAÐA Veturiuu 1750 var góður t.il Góu. «ii liarðnaði þaðan at' t.il sumannála. þá varð alllilægilegur atburður í Aust- tjörðum, er ég vil fyrir þá sök í t'rá- sögu færa, að margir skilvísir memi liafa þar uokkuð af sagt og ritað látið eft.ir sig, þó enginn geti greint hvers kyns prettur hafi verið viðhafður; og verð óg að herma sem ég hef séð skrásett af fieirum en einum, með því nefndur var atburðurinri, liversu heimsklegur sem þykir. Erestur sá bjó að Hjaltastað i Út- maunasveit, er Jón hét Oddsson. þar heyrðist rödd ein ámátleg urn langa- föstu alla, og mælti manns uiáli; hún var oftast, riálægt kerlingu þeirri er


Tvö undur.

Höfundur
Ár
1899
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvö undur.
http://baekur.is/bok/0094ddb0-e842-47d6-9c83-60c3a3df75fa

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/0094ddb0-e842-47d6-9c83-60c3a3df75fa/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.