loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 ur f'áum kannazt vib miskunsemi hans og veriÖ glab- værir af henni. En þarsem vér sjáum Drottinn sjálfan í glebisamkvæminu, og ályktum af því ineb rétti, ab glebinnar nautn er oss leyfb, þá er oss vissu- lega í annan stab bent til þeirrar Iífsreglu, sem vér jafnan ættum ab hafa í minni. þab er eins og sagt sé vib oss, hvern fyrir sig: dreyp þú aldrei á glebibikarnum, semGubs föburhönd rétt- ir ab þér, ánþess ab gæta abGubi og hafa hann þér nálægan. því þetta er þab, sem helgar alla glebi og tilbýr oss af henni þá nautn, sein er, eptir Gubs góbum vilja, til endurlífgunar vorum sálum. En meb hve mörgum hætti verbur þessu ekki fyrirgjört, og glebinnar gjöf, sem, meb þakklæti til Gubs mebtekin, er gób fyrir alla, verb- ur þannig mörgum til spillingar, því ab þeir njóta hennar svo, ab þeir gleyma Gubi og hans vilja. En hvernig sem þ ab er gjört, þá er þab synd, og hún er jafnan töpun mannsins. En einn er þó sér í lagi sá löstur, sem leibir til ab syndgast á gleb- innar nautn, en þab er ofdrykkjan. Já, opt kemur af henni eybilegging og tjón bæbi fyrir líf og sálu, þar sem forsjón Gubs hal'bi tilbúib sak- lausa glebi til endurnæringar því j og þab kemur af því, ab glebinnar er notib, án þess ab hugsa til Gubs, og til þess, ab hennar bar ekki ab njóta frek- ar en svo, ab þab væri eptir hans vilja og honum til dýrbar. Dæmin eru mörg (og þess væri óskandi til Gubs, ab þau fjölgubu ekki óbum), sem sýna,


Prédikun á 2. sunnudag eptir þrettánda 1858

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun á 2. sunnudag eptir þrettánda 1858
http://baekur.is/bok/014d74bf-47f6-4151-b606-1eeeedcc1534

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/014d74bf-47f6-4151-b606-1eeeedcc1534/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.