loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 hvernig nienn meh þeirri syndsamlegri nautn eybi- leggja stundlega velferö sína, já, fram ganga svo gálauslega, aí», þegar horft er fram yfir þetta tím- anlega, virbist glötunarinnar afgrunnur einn aö liggja opinn fyrir þeim. Þetta, bræbur mínir! er mjög verbugt vors alvarlegasta athuga, og Gub láti þab, af náb sinni, verba til vibvörunar oss öllum, en til leibréttingar hverjum, sem fer villur vegar, er vér á þessari heilögu stundu förum nokkrum hugleib- ingum um þab, hvernig ofdrykkjunnar löstur er skaðlegur, hvort heldur er fyrir mannsins tímanlega eður eilífa velferð. „Drekkib ybur ekki víndrukkna, því þar af flýtur óheill“, segir postulinn, og þab er varla hægt, ab telja alla þá ógæfu, sem ofdrykkjunnar löstur getur steypt manninum í. þó öll synd, í raun réttri, strafll sig sjálf, þá á þab má ske hjá engri fremur heima en þessari. „Heyr þú, minn son! og vertu hygginn, og stýr þínu hjarta mitt á veginn. Vertu ei meö drykkjumönnum, meb þeim, sem eybi- leggja sitt hold“. jþannig segir spekingur Drottins, og þab er sú abvörun, sem mjög opt verbur ítrek- ub fyrir hverjum einum, þegar hann sér ofdrykkju- raanninn, hvernig hann aumkunarlega dregur fram sitt líf. Vér sjáum þá dag frá degi fleiri en einn, sem stöbvunarlaust hrapa til þess aptur og aptur


Prédikun á 2. sunnudag eptir þrettánda 1858

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun á 2. sunnudag eptir þrettánda 1858
http://baekur.is/bok/014d74bf-47f6-4151-b606-1eeeedcc1534

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/014d74bf-47f6-4151-b606-1eeeedcc1534/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.