loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 ab neyta af þeim tælandi ávexti, sem er forboSinn fyrir þab, ab hans er neytt í óhóíi og meb þeim hætti, aö þar meb verÖur fyrirgjört þeim beztu gáf- um lífsins, sem Gub hefir gefií). Vér sjáum hinn unga, og þann, sem enn nú er staddur á iífsins beztu árum, veikan og svo sem gamlan og hruman fyrir tímann, af því hann meí> ofdrykkjunni hefir nibur brotib heilsu líkamans; hann hefir gteymt bæbi Gubi og sér sjálfum, ekki hirt um ab varb- veita þab, sem Gub hafbi gefib honum dýrmætast af þes3a lífs gæbum. Ilin skammvinna óhófsnautn svæíir hann npp aptur og aptur, svo ab hann jafn- an á ný vaknar af sínum vitstola draumi, til ab finna glöggvari og glöggvari merki þess, aö heil- brigbinnar dýrmæti fjársjóírar hverfur óbum, og þar meb dvínar öll sannarleg glebi lífsins. því hvab af þessa heims gæbum getur fært þeim nokkra endur- lífgandi nautn, sem hefir fyrirgjört þessu mikla hnossi? Guö gefur öllum sínum börnum þetta líf, ab vísu til þess, ab þau í gegnum þaö skuli fram- leibast til annars sælla og betra, en hans nákvæma hönd til býr einnig farsæld og glebi hér stund- lega hverjum, sem ekki fyrirgjörir því sjálfur; hann til býr þab einnig í nægturn þeirra hluta, sem heyra til hagsælda og ánægju þessara lífdaga. En einnig þessu láni Ðrottins, sviptir ofdrykkjumaburinn sjálf- an sig. „Drykkjumenn og óhófamenn verba snaubir", segir Salómon. Já, þab er opt sorglegt aö sjá hinn ógæfusama í þessu falli, þann, sem hvaÖ eptir ann-


Prédikun á 2. sunnudag eptir þrettánda 1858

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun á 2. sunnudag eptir þrettánda 1858
http://baekur.is/bok/014d74bf-47f6-4151-b606-1eeeedcc1534

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/014d74bf-47f6-4151-b606-1eeeedcc1534/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.