(14) Blaðsíða 10
10
en ekki sízt fyrir þá syndina, sem svo gálauslega
er drýgb upp aptur og aptur, og lætur kenna á því,
hvernig hún er töpun mannsins. Hver sem því vill
lifa og sjá glafea daga, hann gæti sín í Drottins nafni
og forbist þenna eybileggjandi löst. Anægja og
margháttub farsæld þessa lífs fylgir þeim hinum
húfsama á hans vegum, og þaS er mjög mikilsverö
lífsregla, sem Lúnn vitri hefir geíiíi: „prófa sálþína
í þínu lífi og sjá hvab henni er skablegt, og leyf
henni þa& ekki“. „Af óhófi hafa margir dáife, en
sá, sem gætir sín, lengir sitt líf“.
Ofdrykkjan spillir mannsins tímanlegri velferb.
Hún gjörir þab einnig þar sem litib er til þess, er
hann skal lifa meb öbrum í heiminum og umgang-
ast þá. í>ab er ekki lítill liluti vorrar sönnu lífs
glebi og ánægju, sem Gub hefir til búib oss í inn-
byröis frifei, ást og hjálpsemi, þar sem þab ræbur
samlífi manna eptir hans vilja. En fátt er þá einn-
ig vissara til ab tortýna þessum miklu gæbum, en
ofdrykkjan. „Hvar eru deilur, hvarklögun?" segir
ritningin. En liún svarar sér sjálf: „hjáþeim, sem
tefja lengi yfir víninu". Já, þab gengur gjarnast
svo, ab sá sem gjörir þab, hannanar áfram í blindni,
og slítur þau fribarins bönd, sem eiga ab gjöra
hann farsælan. Hann hefir hrifib sig sjálfan undan
gæzlu skynseminnar, en þar meb er þá sleppt allri
þeirri varúb í orbi, vibmóti og hegbun, sem hér
gjörir veginn sléttan. Sá sem annars er svo gjörb-
ur, ab hann fram gengur sibprúbur og hógvær vib
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald