loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
A’ rá þér, Drottinn! keniur öll góí) og fullkomin gjöf, og kemur af umhyggju fyrir velferö þinna barna. En þú þekkir mannlegan breyskleika, þekkir hversu opt heimsins gæöi veröa svo brííkuö, aö þau eru misbrúkuÖ. Æ! styrk þú hvern og einn til þess aö gæta þíns heilaga vilja; leiörétt þann, sem villist; reis þann á fætur aptur, sem hefir fallib, og varöveit alla í þínum ótta; svo aö fyrir hvaö eina gott, sem vér þyggjum af þinni föburhendi, veribum vér farsælli og betri, og frelsaöir frá heims- ins freistni og snörum fáum vér náö þeirri farsæld, sem þú tilbýr oss meb öllum þínum ástgjöfum. Amen! Gu&spjallib Jóh. 2, 1.—11. þessi heilögu gubspjallsorö, þau leiöa oss í huga vorum inn í gleÖisamkvæmif), og gleöin helg- ast þar af nálægð Drottins. En þegar vér lítum yíir þann atburb, sem hér er sagt frá, er þaö aö vísu margt, en þó sér í lagi tvennt, sem oss meö öllnm rétti má koma til hugar. IIiö fyrra er þaö, aö oss er leyft aö njóta gleði lífsins. Gjafarinn alls hins góöa, sem annast alla vora nauÖþurft, her einnig meÖ mörgu móti umhyggju fyrir því, semer fram yfir hana, til býr oss margan fögnuö og glaö- værb, sem vér skulum njóta, til þess vérþví frem-


Prédikun á 2. sunnudag eptir þrettánda 1858

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun á 2. sunnudag eptir þrettánda 1858
http://baekur.is/bok/014d74bf-47f6-4151-b606-1eeeedcc1534

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/014d74bf-47f6-4151-b606-1eeeedcc1534/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.