loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
29 líliíi efni getur orsakab sjúkdóma; skyldu þá smá*- skamtar homöopathanna hverra efni má linna í hin- um hærri þynningum, eins og þeir Segi n og May- e rh o f e r hafa sýnt, ekki geta neitt verkau ? Ab játa því fyrra en neita hinu síbara stríbir á móti rjettum hugsunarreglum. Arib 1838 prófaíi S egi n 6 fyrstu þynningarnar af „koparnum“ meb sjónauka, sem stækkabi 75 falt, og fann þa í hverju duptkorni í hverri þynningu hinar nxiraui'u koparagnir jafnt dreiltar innan um mjólkursikrib, en í 7. þynningu sá hann þær ekki. Til fullicomnunar þessum rann- sóknum skobafei hann sama ár mei) sólarsjónauka: „viíarkol, kopar og salmiak“, og fann þau öll í hinum hærri þynninguna. þessar uppgötvanir hef- ir Mayerhofer stabfest. Tilraunir hans lutu aí) því, a?) komast epíir, livah lengi efninu yrbi sýnilcga skipt, og svo meb fram at) Iæra af því áríbandi reglur fyri meSalatilbúningnum. Til at> vera því vissari ab gætti hann fyrst meb sjón- ankanum mjólkursikrib, vínandann og hib hreins- aba vatn, sem hann ætlabi ab brúka til ab þynna meb málmana. Fann hann þá „hvítagullib“ í 10. þynningu, sömuleibis „kvikasilfnr, málmgull, silf- ur og kopar“, járn í hinni 8. og botnfellt (præ- eipiteret) tin f 14. þynningu. Af þcssu dregur hann þá ályktun, abpartar efnanna skiptist vib núninginn allt af í fleiri og smærri P a r t a meb h ve r ri þ y n n i n gu og verbi á þann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Band
(78) Band
(79) Kjölur
(80) Framsnið
(81) Kvarði
(82) Litaspjald


Dr. Hjaltalín og vísindin eða svar upp á rit hans Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
78


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dr. Hjaltalín og vísindin eða svar upp á rit hans Vísindin, reynslan og homöopatharnir
http://baekur.is/bok/032552d9-0e6a-4ca2-beda-ffc20d284bcc

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/032552d9-0e6a-4ca2-beda-ffc20d284bcc/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.