loading/hleð
(60) Blaðsíða 54 (60) Blaðsíða 54
54 cptir mörg ár, dr. G. A. Weber líflæknir her- togans af So!ms-Lich og Hohensolm, og dr. S c h ii- ler í Stoiberg eptir 25 ár, en dr. Hering í Philadelphia eptir 7 ára ailopathiska lækninga aíferf). — f>aí) væri hægt ah margfalda þessa tölu, sem synir glöggt, ab þaö eru ekki ab eins ung- ir og óreyndir læknar, heldur margreyndir allo- pathar sem afehyllzt hafa homöopathíuna, og ailir Ijúka upp sama mnnni um yíirburÖi hennar ytir allopathíuna. Einu nýju merkilegu dæmi má samt hjer viÖ bæta, semhæbi sýnir hverju eigin reynslaá honiöo- pathíunni geti til leibar komib, og líka hvernig meiri hluti allopathanna er mótsnúinn, þegar einhver læknir tekur sig fram um a& fylgja sannleikan- um. Dr. og prófessor í sjúkramebferbarfræ&inni vi& háskólann í Tiibingen Georg Rapp tók fyr- ir sig a& reyna homöopathíu, og sannfær&ist hann af þe3sum tilraunum svo fullkomlega um yfirbur&i hennar ylir gömlu abferöma, a& hann 1 853 ljet prenta tilraunir sínar, en viti menn! ári sí&ar e&a 1854 komu embættisbræ&or lians vi& háskólann því til lei&ar, a& honuin var vikib frá cmbættinu sakir hans einarMegu sannleiksjátningar, og af því hann hnegbist ab homöopatliíunni. Og þógjörbi hann ekki annab en þab sem hver samvizkusam- ur læknir er skyldur ab gjöra, því hver læknir, sem vísvitandi vanrækir ab útvega sjer betri sann-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Band
(78) Band
(79) Kjölur
(80) Framsnið
(81) Kvarði
(82) Litaspjald


Dr. Hjaltalín og vísindin eða svar upp á rit hans Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
78


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dr. Hjaltalín og vísindin eða svar upp á rit hans Vísindin, reynslan og homöopatharnir
http://baekur.is/bok/032552d9-0e6a-4ca2-beda-ffc20d284bcc

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/032552d9-0e6a-4ca2-beda-ffc20d284bcc/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.