loading/hleð
(63) Blaðsíða 57 (63) Blaðsíða 57
57 ab skýrslurnar hafi verib samdar, þegar sótíii nar voru vægastar“. Ðr. prófessor Iíenderson kennari í sjnk- dómafrœbi og mefeferb sjúkdóma vib háskólann í Edinborg hefur og samib skýrslur, sem ljóslega sýna og sanna hib sama og þær næst áminn«tu: ab fleirum batni á homöopathiska spít- slanum þar en hinum, og eru skýrslur þessar gjörbar meí) allri þeirri nákvæmni og skarpskyggni, sem heimtub verbur, og þær þurfa ab bera meb sjer til ab verba teknar trúanlegar. Margir dýralæknar erlendis eru farnir ab brúka abferb homöopatha, og þykir þeim gefast ágætlega. Mebal þeirra má telja helzta prófessordr. Prinz forstebumann dýralækningaskólans í Dresden, ng hinn prússneska dýralækni Th. Trager auk fjölda annara í Sachsen, Thiiringen, Ba- den, Westphalen o. s. frv., eins víba í flest- um öbrum löndum hjer í norburálfunni. Til frekari sönnunar því, ab homb'opath— arnir sjeu ekki ab líba undir lok heldur einmitt ab breibast meir og tneir út, skal jeg ekki látæ þess ógetib, ab stöbugt eru ab koma á prent er- lendis, auk fjölda tímarita homöopathiskar lækn- inga - og mebalafræbisbækur í heiztu tunguia norburálfunnar samdar af duglegustu læknum, sem í vísindalegu tillili standa ekki á baki lærbustu- allopöthum. A næstlibnum 10 árum hafa þessar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Band
(78) Band
(79) Kjölur
(80) Framsnið
(81) Kvarði
(82) Litaspjald


Dr. Hjaltalín og vísindin eða svar upp á rit hans Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
78


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dr. Hjaltalín og vísindin eða svar upp á rit hans Vísindin, reynslan og homöopatharnir
http://baekur.is/bok/032552d9-0e6a-4ca2-beda-ffc20d284bcc

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/032552d9-0e6a-4ca2-beda-ffc20d284bcc/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.