loading/hleð
(32) Blaðsíða 24 (32) Blaðsíða 24
24 Fylgirit Ingólfs* Prá Kristjáni Gruöm.u.nclssyni á Borg. Kftir liandriti Ólafs Jónssonar i Stapadal 1902. Kristján var hið mesta karlmenni að burðum, eins og áður er getið. Eitt sinn var hann staddur á Bíldudal; var hann að gekk prestur paðan út í smiðju til Ásgeirs sonar sins og sagðist hafa sjeð fyrir altarinu prestinn, sem eftir sig eigi að koma, og lýsir pá svo vel sjera Þorsteini Benediktssyni að allir pektu hann, pegar liann kom, af lýsíngusjera Jóns, en áðurhafði eing- inn majður par um sveitir sjeð sjera Porstein. Söguna sagði Ólafi Bjarni Asgeirsson sjálfur. Petta mun liafa verið nálægt 1880 pví pað ár fjekk sjera Por- steinn Rafnseyri, en sjera Jón sagði af sjer prest- skap og var vist eftir pað á Álftamýri hja syni sínum og dó 1886. Hann var útskrifaður úr lieima- skóla 1828, en varð kapellán 1830 hjá föður sinum Ásgeiri prófasti i Holti i Önundarnrði og til 1836 en sýnist pá ,hafa verið embættislaus til pess er hann fjekk Álftamýri 1840 en Rafnseyri Rekk liann 1862. Þessi ártöl se'm ekki standa i »Prestatali og prófasta« hefur dr. Jón Porkelsson landsskjala- vörður sagt mjer. Dálitiö fleira smávegis heyrði jeg vestra um sjera Jón, en ekki svo greinilegt eða eftir svo á- reiðanlegum heimildum sem pessar sögur allar, enda ekki eins merkilegt. En allir lofuðu par prúðmensku sjera Jóns og' manngæði, aungvu sið- ur en krafta hans og framsýni eða pá gáfu, að vita liluti, sem öðrum eru duldir, og eíngan mann lieyrði jeg efa orð hans um pað. Og pó hann væri hneigður fyrir vín og örari pá miklu en ann- ars, pá heyrði jeg einga sögu eða sögn um pað, að liann liefði áreitt nokkurn mann eða gert öðr- um mein, og pað er vist, að hann liefur verið af- ar vinsæll.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Saurblað
(108) Saurblað
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Íslenskar sögur og sagnir

Ár
1906
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar sögur og sagnir
http://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.