loading/hleð
(122) Blaðsíða 108 (122) Blaðsíða 108
108 stundum í hálf vondu veðri og miklu frosti, sem ég hreppti stundum á fjöllunum. — Einu sinni skall á mig blindhríð uppi á fjöllum. Sá ég þá ekki annað betra ráð en að grafa mig í fönn á meðan ég var á réttri leið, Bjó ég þar um mig eftir föngum, sat á poka mínum og bjó til gat á snjóhúsið með stafnúm mínum, því að alltaf hafði ég stafinn með mér. Hann var þriggja álna langur, úr góðum við, með löngum og gildum broddi. Svo fékk ég mér bita, en svaf lítið, aðeins smá- blundaði fram á hendur mér, en lagðist aldrei fyrir. Þegar nú loksins hríðinni létti upp eftir þrjá sólar- hringa, fór ég af stað og gekk til byggða í hörkufrosti, en var ókalinn. Bar svo ekkert til tíðinda í þessari ferð fremur venju, unz ég kom að Litlabæ í Kálfatjarnar- hverfi á Vatnsleysuströnd til Tómasar, er þar bjó, en hjá honum reri ég allar þær vertíðir, sem ég fór suður. Við vorum tveir á bát, við Tómas. Hann var dugnaðar- maður, fjörmikill og aðsætinn með að fiska. Við fengum oft góðan afla, og aðalaflinn var stór þorskur, stundum fengum við stórar lúður og stein- bít. Það var ekki talið til lilutar, aðeins haft til matar, nýtt, og það hert, sem umfram var. Hæstan hlut feng- um við 1400 stór, það voru kölluð tólfræð hundruð. Við lágum við dreka og stjórafæri og beittunr innvols- inu úr grásleppunni, sem við veiddunr þar í þaranum í net, og svo gotunni úr þorskinunr, þegar lítið var unr jrá beitu. Hann át Jrað betur en glænýja síldina á lóð- inni hér á Sauðárkróki. Við skiptunr í þrjá staði, bát- urinn fékk einn hlut. Þá var nú gaman að lifa, þegar við Tómas vorunr að draga bandóðan jrorskinn þar á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (122) Blaðsíða 108
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/122

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.