loading/hleð
(39) Blaðsíða 25 (39) Blaðsíða 25
25 í grásleppunetin, til þess áð fá nýjan rauðmaga í soðið. Þégar þeir voru búnir að verka fiskinn, fóru þeir í kaupavinnu og komu svo úr Kjósinni með fjárrekstur, sem þeir slátruðu. En þar var þá enginn kálgarður. — Sama var í Hausthúsum, búendur þar verkuðu fisk, stunduðu sjó og fóru í sveit á sumrin. Þeim leið vel, en höfðu enga grasnyt né garðrækt fyrr en um 1886. Tanginn, Klapparholt og Vorhús lágu öll undir Brunnastaðahverfi. Grunnleiga var árlega 80 krónur eftir Tangahúsin, og 60 krónur eftir Klapparholtið. Uppsátur fyrir hvert sex manna far var 18 krónur ár- lega og 12 krónur eftir bátinn. En á þessum stöðum var enginn bátur. — Þessi grunnleiga og uppsátur runnu til jarðeigendanna í Brunnastaðahverfi, sem þá voru Egill Hallgrímsson í Austurkoti í Vogum, Jón Jónsson Breiðfjörð og Guðmundur Ivarsson. — Egill átti einn hlutann af Brunnastaðahverfinu. sem þá var 9 grasbýli og 10 tómthúsbýli, alls 45 ltundruð að jarðamati. — Jón Breiðfjörð átti annan hluta hverfisins, en Guðmundur Ivarsson átti Jrað hálft. Þeir tóku þessi eftirgjöld eftir eignarstærð hvers; sarna var með tómthúsin. Þeir, sem í þeim bjuggu, áttu bæina sjálfir, en borguðu árlega 20 krón- ur í grunnleigu, hvort sem þeir höfðu kálgarða eða ekki, en allir máttu rækta kálgarða eins og þeir vildu og sömuleiðis túnbletti, sem sumir gerðu en aðrir ekki. — Svo var það í allri sveitinni. Eftirgjald eftir gras- býlin var árlega hálft skippund af saltfiski fullverkuð- um, hvort sem verðið var hátt eða lágt. Nú voru fjögur inntökuskip, senr lágu við í Hala-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.