loading/hleð
(53) Blaðsíða 39 (53) Blaðsíða 39
39 Á Kálfatjörn bjó þá Stefán Thorarensen. Hann hafði árlega mikla útgerð, lengi vel 3 sex-manna-för og 5 báta. En bátarnir höfðu engin þorskanet, aðeins hand- færi og grásleppunet, til að fá beituna, sem var innvols- ið úr grásleppunni, á færin. En þegar færafiski varekki, sem stundum kom fyrir, þó að mikill fiskur væri í jrorskanet, þá brást vertíðin hjá þessum bátum. Annars aflaðist oft illa hjá presti, og þótti hann naumur á til- lögur til útgerðárinnar. En þegar færafiskur kom á grunnmið, þá fengu þessi tveggja manna för oft mjög góðan hlut. Prestur hafði gott bú, vanalega um 100 kindur, 4 kýr og tvo reiðhesta. Kálfatjörn var og er góð bújörð, túnið stórt og mjög góð fjárbeit, bæði í fjöru og til heiðar, en þar eru sent annars staðar hér á Suðurnesjum, engar slægjur utan túns, en í flestum vetrum gengur fé sjálfala á fjöru og heiðarbeit. Kálfatjörnin var jrá gott brauð, því að allar Njarð- víkur lágu þá undir hana, og var kirkja í Innri-Njarð- t ík, sem messað var í þriðja hvern sunnudag, en tvo sunnudagana hér á Kálfatjörn. Sóknirnar voru stórar, mannmargar og mikið af dugnaðar- og efnisfólki hér þá. Enda segir Þorvaldur Thoroddsen í Andvara 1884, að hér á Vatnsleysuströnd sé bezt byggt á landinu í einni sveit og flestir stórbændur, og mun það sízt of sagt hjá honum, enda þótt enn séu hér margir gamah dags kofar og örsnauðir menn. Séra Stefán var merkur maður og góður prestur, ágætur söngmaður og tónaði öllum betur, sem ég hef heyrt. Hann var vel látinn. Kona hans var Steinunn frá Höfn í Borgarfirði. Ekki hef ég séð tígulegri prest
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.