loading/hleð
(64) Blaðsíða 50 (64) Blaðsíða 50
50 bít og.dálítið af þorski, en hann var mestur á færin framan af á vorin. Annars þýðir varla að segja frá þeim mikla afla, sem var á Sviðinu seinni part vertíð- ar og á vorin. — Því trúir enginn nú, þegar þar sést ekki fiskur. Þá var á Sviðinu feikna mikið af stórum rauðsprettu-kola. Var hann kallaður grallari og vó frá 3 til 4 pundum og sumir meira. Sá fiskur var nú ekki í miklu uppáhaldi, enda vanalega barinn af við borð- stokkinn. Hann var oftast horaður á vorin. Síld var beitt á vorin eftir 1882, en áður var farið alla leið inn í Hvalfjörð og sóttur þangað kræklingur til beitu. Var það löng og erfið leið, — alla leið héðan og úr Njarðvíkum, Leiru og Garði. Urðu allir fegnir, þegar þess þurfti ekki lengur. Á haustin var beitt beitu, sem rak í miklum brimum. Var hún tínd, skorið úr henni og geymd í lekum kössum, og mátti nota hana, þó að hún vaéri geymd í mánuð eða meir. Á haustin var aldrei beitt upp, eftir að ég man eftir mér, en áður hafði það verið gert og lóðin þá 5—6 hundruð nreð hverju skipi. í æsku minni var lóðin 12 til 15 hundruð krókar á hverju sex-manna-fari, og á liaustin reru flestir þeim, nema fyrst rneðan fiskur var á grunnmiðum. Þegar leið fram undir jólaföstu, var róið út á rnóts við Leiru og Garð. Var þangað tveggja til þriggja stunda róður, eftir því hvað langt var farið út með landinu. í Leiru- sjónum var allur aflinn ýsa, sem vó frá þrjú til sex pund með höfði og sporði. En í Garðsjónum var bæði þorskur, stútungur og ýsa, — allt eftir botnlaginu, — þar senr lóðin lá, og mátti segja, að hægt væri að ráða,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.