loading/hleð
(77) Blaðsíða 63 (77) Blaðsíða 63
63 fiskurinn verðlítill hjá honurn Sveini kaupmanni, 1 ¥2 eyrir pundið af flattri ýsu, 2 aura pundið í smá- fiski og 3 aura pundið í þorski. En saltið kostaði 4 krónur tunnan, og við, sem söltuðum og þurrkuðum fiskinn, fengum 24 krónur fyrir skippundið af ýsunni, 28 kr. af smáfiski og 32 kr. af þorski fullverkuðum, og urðum við að taka helminginn af aflanum út í vörum, en hann lét flytja þær okkur kostnaðarlaust til Reykja- víkur, og við líku verði og matvörur voru þar. Hinn helminginn borgaði hann í ensku gulli, en tók 10 af hundraði afföll af þessu verði. — Svona var nú verzl- unin skömrnu fyrir aldamótin 1900, hjá honum Sveini Sigfússyni á Nesi í Norðfirði. í önnur hús var ekki að venda, hann var þarna eini kaupmaðurinn og lítið um gufuskipaferðir þá til Austfjarða, aðeins Egill, sem Ottó Wathne sendi hingað á vorin, 10. júní, frá Seyðis- firði til Reykjavíkur. Hann tók fólk, sem bauðst frá Reykjavík og Keflavík, kom svo aðeins við í Vest- mannaeyjum og bætti svo mörgum við sig þar, sem buðust, Jjó að hvergi væri smuga til að hola því niður í. Var tjaldað á þilfarinu yfir það, sem ekki komst nið- ur. Var Jnetta æði vont líf, ef sjógangur var og mót- vindur en Egill ferðlítill, svo að hann fór 6 til 8 mílur á vöku. Hann kom við á Fáskrúðsfirði, Eskifirði, Norð- firði og Seyðisfirði. Farið kostaði 10 krónur aðra leið. Á haustin fór hann aftur með fólkið suður, í kringum 20. sept. Þessar ferðir voru rnikið aðsóttar og gáfu mikla peninga hér í bú, Jdví að þá Jjýddi ekki að fara á sjó hér. Ensku togararnir lágu á öllum fiskimiðum. Það var þeirra fyrsta hertaka við J^etta aflasama land,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 63
http://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.