loading/hleð
(13) Blaðsíða 5 (13) Blaðsíða 5
5 greiðslur frá Alþingi og frá Ríkisþingi Dana til útgáf- unnar, og eigi unt að hreyfa við þeim samningum án þess að eiga á hættu að fvrirtækið strandaði, þá varð það úr, að prentsmiðjan hjelt verkinu áfram. gegn loforðum Sigfúsar Blöndal um að gera sitt ítrasta til að féi kostnaðaraðila útgáfunnar til þess að greiða fulla uppból, að loknu verkinu. Var og endur- nýjað svipað loforð til ritstjórans, Jóns Ófeigssonar, cr það varð auðsætt, hve mjög lians starf einnig fór fram úr áætlun. Sýndu þá báðir þessir aðilar þá ósjerplægni og þá liltri'i til kostnaðaraðila og aðalhöfundar bókarinnar, að þeir hjeldu starfinu áfram og þrátt fyrir ýmsa örðugleika, mátti heita að verkið gengi vel fram, og var orðabókin fullprenluð í febrúarmánuði lí)2ó. En stofnskráin að orðabókarsjóðnum var loks staðfest 1. apríl 1927. — Ekki var þó okkur Sigfúsi um þann drátt að kenna, því sjálf ber sjóð- skráin það með sjer, að hún er undirrituð af okkur 24. október 1924. Hefur hjer vafalaust komið til greina eittlivert óþekt X, er valdið hefur þessum lítt skiljan- lega drætti á staðfestingunni — en orðið loks að lúta í lægra haldi. Jeg held mjer sje óliætt að segja, að þetta fyrir- komulag, með bók scm sjálfeigandi stofnun, sje eigi áður þekt hjer á Norðurlöndum og sennilega alls ekki. Er þó auðsætt, að slíkt fyrirkomulag getur ver- ið afarhagkvæmt og trvgt kostnaðarsömum og sígild- um ritverkum ævarandi aldur. Verður það frekar að teljast okkar fámenna landi til sóma, að liafa riðið lijer á vaðið og ekki ósennilegt að einhverjir. fari á eftir, bæði lijer og ytra. Geri jeg ráð fyrir að alþjóð manna þvki fróðlegt að kvnna sjer stofnskrá orðabókarsjóðsins, og leyfi jeg mjer því að láta ])renta hana hjer, eftir stjórn- artíðindunum.


Ísland skapar fordæmi

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ísland skapar fordæmi
http://baekur.is/bok/07394a61-ccc8-4474-85ab-d3a7691dd352

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/07394a61-ccc8-4474-85ab-d3a7691dd352/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.