loading/hleð
(14) Blaðsíða 6 (14) Blaðsíða 6
6 Stofnskrá fyrir íslensk-danskan orðabókarsjóð. 1. gr. Sjóðurinn heitir „Islensk-danskur orðabókarsjóður“. 2. gr. Tilgangur sjóðsins er að sjá fj7rir þvi, að framvegis verði jafnan til stór og vönduð íslensk-dönsk orðabók, yfir islenskt og danskt nútíðarinál, er sje ný og ný út- gáfa af hinni íslensk-dönsku orðabók Sigfúsar Blön- dals og á lienni bygð; sje hún endurnýjuð eftir þörf- um og tillit tekið til allra helstu breytinga, er á málun- um verða, eftir því sem stundir líða, svo að A þann liátt megi takast og þróast á þessu sviði traust menn- ingarsamband milli þessara landa sjerstaklega og Is- lands og Norðurlanda yfirleitt. 3. gr. Sjóðurinn verður til af andvirði fyrir upplagið af 1. útgáfu orðabókarinnar, að kostnaði frádregnum. I hann rennur síðan jafnan alt það fje, sem inn kemur við sölu á síðari útgáfum bókarinnar, shr. 8. gr. 4. gr. Aðalupphæð sjóðsins skal geyma í islenskum eða dönskum ríkisskuldabrjefum, veðdeildarhrjefum Landsbankans eða danskra kreditfjelaga, eða á annan jafntryggan og arðbæran iiátt. Smáupphæðir, sem af- gangs verða, og það fje, sein af sjerstökum ástæðum 'þarf að vera handbært, skal geyma i áreiðanlegum sparisjóðum. Verðhrjef sjóðsins skulu nafnskráð honum, að svo miklu leyti sem því verður við komið, og skal á þau rita bann hins danska kenslumálaráðuneytis eða liins íslenska dóms- og kirkjumálaráðuneytis gegn afhend-


Ísland skapar fordæmi

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ísland skapar fordæmi
http://baekur.is/bok/07394a61-ccc8-4474-85ab-d3a7691dd352

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/07394a61-ccc8-4474-85ab-d3a7691dd352/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.