loading/hleð
(17) Blaðsíða 9 (17) Blaðsíða 9
9 8. gr. Þegar ]>örf er orðin á nýrri útgáfu orðabókarinn- ar og sjóðurinn er orðinn svo mikill, að bersýnilegt er, að hann getur að inestu eða öllu leyti kostað út- gáfuna, má verja öllum höfuðstól sjóðsins til henn- ar, enda sje upplagið ])á eign sjóðsins og andvirði þess myndi sjóðinn á ný, og skal honum þá enn varið á sama liátt og stjórnað eftir söinu reglum og að fram- an er greint um liinn upprunalega sjóð, og þannig koll af kolli, að liver útgáfa bókarinnar kostar á ný næstu útgáfu bennar, aukna og endurbætta. 9. gr. Reikningsár sjóðsins er almanaksárið. 10. gr. Sjóðstjórninni er heimilt að ráða gjaldkera til að liafa á hendi reikningsskil sjóðsins, taka við greiðsl- um í liann, og annast um greiðslur úr honum eftir fyr- irmælum hennar. Við lpk livers reikningsárs lætur stjórnin endur- skoða reikningana, og skal það gert af endurskoð- anda, er bæði kenslumálaráðunevtin samþykkja, liið danska og hið íslenska; skulu síðan reikningarnir endurskoðaðir sendir báðum ráðuneytum í samhljóða eintökum. 11. gr. Stofnskrá þessi er gerð í tveimur undirskrifuðum eintökum, og er annað samið á íslensku, hitl á dönsku. Leita skal konungsstaðfestingar á henni fyrir tilstilli kenslumálaráðuneytisins íslenska og danska, í livoru landi fyrir sig. Kaupmannaliöfn, 24. okt. 1924. Sigfús Blöndal. Björg C. Þorláksdóttir Blöndal.


Ísland skapar fordæmi

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ísland skapar fordæmi
http://baekur.is/bok/07394a61-ccc8-4474-85ab-d3a7691dd352

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/07394a61-ccc8-4474-85ab-d3a7691dd352/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.