loading/hleð
(15) Page 11 (15) Page 11
11 Kona Torfa hins ríka var Helga Gubnadóttir frá Ögri og þóru, dóttur Bjarnar liins ríka þorleifssonar í Vatns- firbi. Kona Yigfúsar sýslumanns þorsteinssonar var Anna Eyólfsdóttir í Dal, Einarssonar lögmanns Eyólfssonar; mó6ir Önnu var Helga, dótlir Jóns byskups Arasonar. Kona Einars lögmanns var Hólmfríbur Erlendsdóttir, Erlendssonar, sem fyr er getib; móíiir hennar var Gub- rífeur Jrorvaríisdóttir, Loptssonar hins ríka. Mófiir j:ór- unnar ríkti, og kona Jóns sýslumanns var Ingihjörg Bjarn- ardóttir prests, Gíslasonar stiptprófasts og prests ab Saurbæ í Eyjafirfei, bróbur Arna Gíslasonar á Hlíbarenda. Móbir Ingibjargar var Málfríbur Torfadóttir prests í Saurbæ, Jónssonar príórs á Möbruvöllum, Finnbogasonar Iögmanns. Kona Magnúsar Bjarnarsonar á Espihóli varSigríbur dóttir Jóns byskups á Hólum, Vigfússsonar sýslumanns í Rang- árþingi, Gíslasonar lögmanns, Hákonarsonar sýslumanns í Rangárþingi, Arnasonar, Gíslasonar á Hlíbarenda. Ivona Jóns byskups Vigfússsonar var Gubríbur þórbardóttir, prests í Hítardal, Jónssonar prófasts, Gubmundssonar á Hvoli í Saurbæ, Jónssonar sýslumanns þórbarsonar. Móbir Jóns prests í Hítardal var Elín Pálsdóttir, systir Ögmundar Skálholts byskups. Gísli Jjórarinsson ólst upp meb foreldrum sínum, þar til hann var tíu vetra, er fabir hans andabist; var þá systkinum hans komifc í fóstur, sínu hja hverjum, en hann fór meb móbur sinni ab Möbruvöllum í Hörgárdal; ári síbar gipt- ist móbir hans, í annab sinn, Jóni sýslumanni Jakobs- syni, og fór hann þá meb henni abEspihóli. Jón Jakobs- son kom honum fyrst til kennslu til Jóns prests Jóns- sonar hins eldra; en síban fór hann abHólum í Hjaltadal


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Year
1845
Language
Icelandic
Keyword
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Link to this page: (15) Page 11
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/15

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.