loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 þenna vetur voru þeir samtí&a í Kaupmannahöfn Arni byskup þórarinsson, er korni?) hafbi þangai) haust- inu áSur, til aB sækja byskups -vígslu, og Gísli. Um vorib losnaSi Oddi á Rangárvöllum; var hann veittur Gísla meö konungsbrjefi og fór hann alfarinn til Islands, samsumars, á Eyrarbakkaskipi. I ofanverbum ágúst- mánuSi komu þeir vib Mefialland, brutu skipib í spón og týndu öllu er á var, en komust sjálfir meb naumind- um til lands á kafeli, og minntist hann þess jafnan sem hinnar mestu lífshættu, er hann hefbi í verif). Um ]>etta / Ieiti voru harbindi mikil á Islandi og illt til greiba fyrir ferbamenn, en hann allslaus; komst hann, meö hinum mestu ervibismunum, subur yfir heibar til Vigfúsar sýslu- manns, bróbur síns, er þá bjó á Lágafelli í Mosfellssveit. |>ar dvaldi hann sex vikur og fekk helstu naubsynjar sínar hjá bróbur sínum; urbu nú og fleiri frændur hans á suburlandi til ab Iijálpa honum; þó sagbi hann, ab eng- / um hefbi eins vel til sín farist og frú þórunni Olafs- dóttur, frændkonu hans; hún var fyrri kona Hannesar byskups Finnssonar. Um mikkaelsmessu leiti sótti Gísli vígslu í Skálholt, til Hannesar byskups, tók þegar vib embætti sínu og bjó um hríb ókvæntur ab Odda. Um vorib 1786, dag 26. aprílmánabar, átti hann madömu Jórunni Sigurfeardóttur, ekkju Einars heitins Brynjólfs- sonar á Barkastöbum; meb henni álti hann tvö börn, / Sigrífei, er síbar giptist Isleifi Einarssyni, dómara í lands- yfirrjettinum og Sigurb, sem nú er prestur í Hraungerbi í Árnesssýslu. Arib 1793 varb hann hjerabsprófastur í Rangárþingi, eptir Pál prófast Sigurbarson í Holti undir Eyjafjöllum. ]>ess er ábur getib, ab Gísli hafi þegar lagt stund á læknisfræbi, meban hann var í Kaupmannahöfn; hjelt hann því og áfram alla þá stund er hann lifbi og þótti heppinn í lækningum; var honum og ekkert ljúfara,


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.