(17) Blaðsíða 13
13
þenna vetur voru þeir samtí&a í Kaupmannahöfn
Arni byskup þórarinsson, er korni?) hafbi þangai) haust-
inu áSur, til aB sækja byskups -vígslu, og Gísli. Um
vorib losnaSi Oddi á Rangárvöllum; var hann veittur
Gísla meö konungsbrjefi og fór hann alfarinn til Islands,
samsumars, á Eyrarbakkaskipi. I ofanverbum ágúst-
mánuSi komu þeir vib Mefialland, brutu skipib í spón
og týndu öllu er á var, en komust sjálfir meb naumind-
um til lands á kafeli, og minntist hann þess jafnan sem
hinnar mestu lífshættu, er hann hefbi í verif). Um ]>etta
/
Ieiti voru harbindi mikil á Islandi og illt til greiba fyrir
ferbamenn, en hann allslaus; komst hann, meö hinum
mestu ervibismunum, subur yfir heibar til Vigfúsar sýslu-
manns, bróbur síns, er þá bjó á Lágafelli í Mosfellssveit.
|>ar dvaldi hann sex vikur og fekk helstu naubsynjar
sínar hjá bróbur sínum; urbu nú og fleiri frændur hans
á suburlandi til ab Iijálpa honum; þó sagbi hann, ab eng-
/
um hefbi eins vel til sín farist og frú þórunni Olafs-
dóttur, frændkonu hans; hún var fyrri kona Hannesar
byskups Finnssonar. Um mikkaelsmessu leiti sótti Gísli
vígslu í Skálholt, til Hannesar byskups, tók þegar vib
embætti sínu og bjó um hríb ókvæntur ab Odda. Um
vorib 1786, dag 26. aprílmánabar, átti hann madömu
Jórunni Sigurfeardóttur, ekkju Einars heitins Brynjólfs-
sonar á Barkastöbum; meb henni álti hann tvö börn,
/
Sigrífei, er síbar giptist Isleifi Einarssyni, dómara í lands-
yfirrjettinum og Sigurb, sem nú er prestur í Hraungerbi
í Árnesssýslu. Arib 1793 varb hann hjerabsprófastur í
Rangárþingi, eptir Pál prófast Sigurbarson í Holti undir
Eyjafjöllum. ]>ess er ábur getib, ab Gísli hafi þegar lagt
stund á læknisfræbi, meban hann var í Kaupmannahöfn;
hjelt hann því og áfram alla þá stund er hann lifbi og
þótti heppinn í lækningum; var honum og ekkert ljúfara,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald