loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 enn geta mýkt mein sjúkra manna, bæSi meí) ráblegging- um og læknisdóma gjöfum. Embætti sitt rækti hann meíi hinni rncstu alúb og samvitskusemi, og svo segja kunn- ugir menn, ab hann byrjaíii aldrei ab semja neina prje- dikun svo, aí> hann lief&i ekki tárfellt. I umgengni hversdagslega var hann spakur og jafn- lyndur, lítillátur, fáorímr og tregur til reiSi, langminn- ugur góíis og ills, eptirlátur vib vini sina og hinn vin- fastasti, barngó&ur og hafbi skemmtun af a& tala vib skynsama unglinga, vekja íhugun þeirra og hvetja þá til framkvæmda í orSi og verki, gestrisinn vib komu- menn, og ósínkur í öllum útlátum, reglufastur og ófús á breytingar, nema hann vissi víst, aí> til betra væri breytt; raddma&ur var hann gó&ur og fórust öll prests- verk vel úr hendi. Aft líkams sköpun var hann meS hærri mönn- um, rjettvaxinn , fallegur í vaxtarlagi og frí&ur sýnum, á&ur hann veiktist. Hann var dökkur á hár, og nokkuí) bleikleitur á hörund þegar á unga aldri; má vera, a& þaö hafi verið undirbúningur til veikinda þeirra, er a& sí&ustu drógu honum til dau&a. Heilsufar hans var jafnan heldur óhraust og haf&i snemma brytt á, a& hann væri miltis- veikur; megna&i þa& þó ekki a& draga úr holdríki því er á hann sótti; fór holdríki þetta þeim mun meir í vöxt, sem hann eltist meir; litarháttur hans fór og æ vesnandi; var þa& au&sje&, aö í honum bjó guluveiki og vatnssýki. Um vorib 1798 lag&ist hann og mjög hætt í guluveiki, var& hann þó í þetta skipti a& mestu albata aptur; en upp frá þeim tíma var& honum opt mjög kranksamt, sótti þá á hann magaveiki, tungubólga og eitlabólga í hálsinum. Veturinn 1808—1807 gripu veik- indin hann a& fullu og öllu; sótli þá a& honum mæ&i og brjóstþyngsli; var hann þó optast þjáningarlítill, nema


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.