(18) Blaðsíða 14
14
enn geta mýkt mein sjúkra manna, bæSi meí) ráblegging-
um og læknisdóma gjöfum. Embætti sitt rækti hann meíi
hinni rncstu alúb og samvitskusemi, og svo segja kunn-
ugir menn, ab hann byrjaíii aldrei ab semja neina prje-
dikun svo, aí> hann lief&i ekki tárfellt.
I umgengni hversdagslega var hann spakur og jafn-
lyndur, lítillátur, fáorímr og tregur til reiSi, langminn-
ugur góíis og ills, eptirlátur vib vini sina og hinn vin-
fastasti, barngó&ur og hafbi skemmtun af a& tala vib
skynsama unglinga, vekja íhugun þeirra og hvetja þá
til framkvæmda í orSi og verki, gestrisinn vib komu-
menn, og ósínkur í öllum útlátum, reglufastur og ófús
á breytingar, nema hann vissi víst, aí> til betra væri
breytt; raddma&ur var hann gó&ur og fórust öll prests-
verk vel úr hendi.
Aft líkams sköpun var hann meS hærri mönn-
um, rjettvaxinn , fallegur í vaxtarlagi og frí&ur sýnum,
á&ur hann veiktist. Hann var dökkur á hár, og nokkuí)
bleikleitur á hörund þegar á unga aldri; má vera, a& þaö
hafi verið undirbúningur til veikinda þeirra, er a& sí&ustu
drógu honum til dau&a. Heilsufar hans var jafnan heldur
óhraust og haf&i snemma brytt á, a& hann væri miltis-
veikur; megna&i þa& þó ekki a& draga úr holdríki því
er á hann sótti; fór holdríki þetta þeim mun meir í
vöxt, sem hann eltist meir; litarháttur hans fór og æ
vesnandi; var þa& au&sje&, aö í honum bjó guluveiki og
vatnssýki. Um vorib 1798 lag&ist hann og mjög hætt í
guluveiki, var& hann þó í þetta skipti a& mestu albata
aptur; en upp frá þeim tíma var& honum opt mjög
kranksamt, sótti þá á hann magaveiki, tungubólga og
eitlabólga í hálsinum. Veturinn 1808—1807 gripu veik-
indin hann a& fullu og öllu; sótli þá a& honum mæ&i
og brjóstþyngsli; var hann þó optast þjáningarlítill, nema
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald