loading/hleð
(20) Page 16 (20) Page 16
prestur á Stóruvöllum, aö tilmælum hans, suSur aí) Odda, til aí) láta konu hans vita, hvar komib væri. Hún brá skjótt vib og sendi jjegar mann til Sveins Pálssonar, en reiíi sjálf meS Sigurbi svni sínum upp aS Stóruvöllum og kom jiar sköminu fyrir sólsetur. Sveinn Pálsson kom ab Stóruvöllum daginn eptir, laust eptir sólaruppkomu; lá prófasturinn ])á í kirkjunni, sæmilega málhress og meí) allri rænu, en kvartafci j)ó um missýningar viS konu sína. Daginn ábur, enn kona hans kom, var hann svo órór og leiddist svo mjög, at> vií) sjálft lá, a?> hann legíii á stað meb mefereiíiarmanni sínum; en meS J)ví vebur var kalt og ryk á landnoríun, fjellst hann á, aí> j)at> mundi vera illfært. þab var auferáfeib, aí> ervitt mundi veröa a& jvjóna honum j)ar til lengdar, sóttveikum; var ])aí) því ráöib af, eins og hann vildi sjálfur, ab ílytja hann fram aí> Odda. þegar húife var aí) hjálpa honum í fötin og búa hann út, eins og varb, gekk hann aí) altarinu og baöst rækilega fyrir; sífcan Ijet hann leiíia hest sinn ab kirkjudyrunum, kvaddi prestskonuna og ]>akkaí)i henni mikillega nákvæmni hennar vib sig, og stje sí&an á bak, ab mestu hjálparlaust. Hann fór á stab frá Stóruvöllum um hádegisbil; voru þeir meb honurn, er ábur er getií), og þar ab auki Stefán prestur á Stóruvöllum; reib hann nú hrafcan klyfjagang fram yfir Rangá, sufeur fyrir Vík- ingslæk, stundi þungan endrum og sinnum , en kvartafei ekki um neitt. A hrauninu fyrir norfean Gunnarsholt ljet hann styíija sig af baki og hvíldi sig um hríb; allt þangab til gegndi hann öllu, sem á hann var yrt, og sagbist ekki vera lakari. þegar komit) var fram yfir Gunnars- holtslæk, voru höfb hestaskipti hjá konunni hans; sagbist hann þá ekki treysfa sjer til aS staldra viö á meban og hjelt áfram mefe Stefáni presti og Arna bónda á Selalæk, er óbebinn hafbi rifeib upp aí) Stóruvöllum, þegar hann


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Year
1845
Language
Icelandic
Keyword
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Link to this page: (20) Page 16
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/20

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.