loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 því fleiri veríia anmarkarnir, og engin von getur verií), þegar komií) cr yfir þau áttatíu árin, aí> lífsins þungi minnki. Engin ráb gefast önnur til ab losast undan lífs- ins oki, enn aíi flytja úr líkamans tjaldbúrb, sem dregur niíiur, þegar hún fyrnist, ogsvo þann fjörugasta anda. l)rottinn kallar sín börn hjeíian á lientugum tíma fþví drottinn gjörir allt hentuglega), þegar þau hafa af lokiö sínu dagsverki, gjört og liöiö þaö sem þeim var ætlaö aö líöa, svo innganga þau til Guös hvíldar, og hvild er þaö besta fyrir þá þreyttu og öldruöu. Vjer höfum því orsök til aö gleöjast meö þeirri, sem hefur fengiö gleöileg umskipti, sem laus er oröiu viö líkama þessa dauöa, og er inngengin til Guös hvíldar, er flutt i samfjelag Guös útvaldra í Ijósinu, hvar hennar fjörugi, bfíöi, glaðværi, guölegi andi nýtur þeirrar sæiu, er augaö sá ekki, og eyraö heyröi ekki og engum hefir til hugar komiö, þeirrar sælu, sem Guö hefir fyrir búiö þeim sem hann elska. Amen.


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.