loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
Gisii þórapinsson var fæddur á Grund í Eyja- firí)i 18. dag nóvembermánaðar 1758. FaSir bans var jþórarinn, sonur Jóns í Grenivík; voru ])eir febgar bábir sýslumenn í Vablasýslu; systir Jóns í Grenivík var HalJ- dóra, móbir Sveins lögmanns Sölvasonar. Fabir Jóns sýslumanns var Jón, sonur Jóns á Hraunum, Fljóta um- bobsmanns, Sveinssonar prests ab Barbi í Fljótum, Jóns- sonar bónda á Siglunesi. Kona Sveins prests var Björg Olafsdóttir, prests ab Breibabólstab í Vesturhópi, Erlends- sonar prests, Pálssonar sýslumanns, Grímssonar sýslu- manns, Pálssonar, Brandssonar lögmanns, Jónssonar brób- ur Finnhoga lögmanns. Móbir Bjargar Olafsdóttur var Sigríbur þorvarbsdóttir. Móbir Ólafs prests var Björg Kráksdóttir. Móbir Jóns sýslumanns í Grenivík var Helga Guttormsdóttir, Jónssonar bónda á Hraunum í Fljótum. Móbir Helgu og kona Guttorms var Málfríbur lllhuga- dóttir, rábsmanns ab Hólum, Jónssonar bónda, lllhuga- sonar á Einarsstöbum í Beykjadal. Fabir Jóns var III- hugi prestur Gubmundarson á Múla í Beykjadal, en móbir hans Málfríbur Jónsdóttir prests, Finnbogasonar lögmanns. Móbir Málfríbar Illhugadóttur var Halldóra Skúladóttir, svstir þorláks byskups á Hólum. Fabir Halldóru var Skúli bóndi Einarsson á Eiríksstöbum í Svartárdal; kona Skúla var Steinunn laundóttir Gubbrands Hóla-byskups. Fabir Gubbrands byskups var þorlákur prestur Hallgríms- son á Breibabólstab í Vesturhópi, en móbir hans Helga, dóttir Jóns lögmanns, Sigmundarsonar prcsts, Steindórs-


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.