loading/hleð
(15) Blaðsíða 1 (15) Blaðsíða 1
F o r m á 1 i. Gatur hafa verið til frá alda öðli, þeirra er getið í elztu ritum á Austurlöndum; stóðu þær opt í fyrndinni í sambandi við trúarbrögðin, og opt létu prestarnir goðasvörin frá sér fara í gátuformi, til þess að þau yrðu áhrifameiri fyrir alþýðu manna; þessi myrku og líkíngarfullu goðasvör voru opt svo úr garði gerð, að það mátti ráða þau á marga vegu, það þótti líka sæma bezt að goðin töluðu svo, að mikinn skarpleika þyrfti til þess að skilja hvað þau sögðu. iieinna urðu gáturnar að leikfángi, menn reyndu með þeim hugvit og skarpskyggni sína og höfðu þær til gamans, en um leið voru þær til að skerpa skilnínginn og til þess að æfa sig í að hugsa rétt og taka eptir eiginlegleikum hlutanna. Gáturnar liafa því ekki haft litla þýðíngu til alþýðlegrar menníngar, þær hafa hjálpað til að koma skipulagi á hugsanirnar og brýna málið. Gáturnar eru fullkomnastar þegar hlutunum er lýst nákvæmlega og þó óvanalega, en svo að sem mest verður til umhugsunar. þ>ó gátan sé af ásettu ráði myrk, þá verður hún þó að vera í föstum skorðum og fylgja vissum reglum, í henni verður að nefna eins marga eiginlegleika hlutarins, eins og þarf til þess að greina hann frá öðrum hlutum. Gáturnar hafa frá því í fornöld optast haft tvær hliðar, gaman og alvöru; þó yfirborðið sé lipurt og leikandi og sýnist eintómt gaman og keskui, þá er opt dýpri og þýngri undiralda og alvarlegri skoðun á lífinu. Gáturnar eru því eins og önnur alþýðleg fræði einkar vel fallnar til að gefa hugmynd um eðli þeirrar þjóðar, sem þær hafa skapast hjá. Margar gátur eru svo algeingar í ýmsum löndum og hafa svo mikla útbreiðslu um tíma og rúm, að þær sýna, eins og þjóðsögur og æfintýri hið andlega sarn- band, sem teingir ótal þjóðir saman i þjóðakerfi og rtokka. Ef vel væri að gáð, mundi ettaust mega sýna það, að liinar dýpstu rætur þjóðlegra fræða á lslandi liggja, eins og í öðrum Európulöndum, lángt burtu, austur í Asíu; þó 1
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Blaðsíða [5]
(14) Blaðsíða [6]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Blaðsíða 115
(130) Blaðsíða 116
(131) Blaðsíða 117
(132) Blaðsíða 118
(133) Blaðsíða 119
(134) Blaðsíða 120
(135) Blaðsíða 121
(136) Blaðsíða 122
(137) Blaðsíða 123
(138) Blaðsíða 124
(139) Blaðsíða 125
(140) Blaðsíða 126
(141) Blaðsíða 127
(142) Blaðsíða 128
(143) Blaðsíða 129
(144) Blaðsíða 130
(145) Blaðsíða 131
(146) Blaðsíða 132
(147) Blaðsíða 133
(148) Blaðsíða 134
(149) Blaðsíða 135
(150) Blaðsíða 136
(151) Blaðsíða 137
(152) Blaðsíða 138
(153) Blaðsíða 139
(154) Blaðsíða 140
(155) Blaðsíða 141
(156) Blaðsíða 142
(157) Blaðsíða 143
(158) Blaðsíða 144
(159) Blaðsíða 145
(160) Blaðsíða 146
(161) Blaðsíða 147
(162) Blaðsíða 148
(163) Blaðsíða 149
(164) Blaðsíða 150
(165) Blaðsíða 151
(166) Blaðsíða 152
(167) Blaðsíða 153
(168) Blaðsíða 154
(169) Blaðsíða 155
(170) Blaðsíða 156
(171) Blaðsíða 157
(172) Blaðsíða 158
(173) Blaðsíða 159
(174) Blaðsíða 160
(175) Kápa
(176) Kápa


Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur

Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
1476


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
http://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1887)
http://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba/1

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 1
http://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba/1/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.