loading/hleð
(20) Blaðsíða 4 (20) Blaðsíða 4
4 suður á Stokkseyri og var við aldur, auðugur mað- ur; honum hurfu peningar úr kistu, hálfur annar spesíudalur og 2 sléttir, og varð þess var, að tveir tindalir voru komnir í staðinu. Ógerla vissi hann, hvenær hann hafði peningana misst í fyrstu, en kenndi það síðan þeim ungum manni, er Imi hét og var Arnórsson, kynjaður af Rangárvöllum, en þá að vistum í Sandgerði. Hann var listamaður að smíð og öðru atgervi, að sagt var, því syndur var hann vel, er þá var þó víðast á landi hér að mestu aflagt fyrir löngu. Var ímaborinn stuldur- inn og myndað hefði hann tindalina. það segja og sumir, að Bjarni væri blindur, er stolinn var pen- ingunum; þuklaði hann fyrst um dalina og sýndist missmíði nokkurt á vera, sýndi síðan heilskyggnum mönnum, og var þá mál upptekið og boðið að höndla íma, en þá var hann strokinn, og þótti mönnum, að með því byndi hann bönd að sór, en áður hafði hann synjað þverlega, er hann borinn var tökunni. Engu að síður var upptekið mál að hoði Páls Beyers,1 er þá hafði vald syðra; skipaði hann að prófa það Brandi Bjarnhéðinssyni, er þá hafði lögsögn í Kjalarnesþingi; fókk hann ekki annað uppgötvað en það, að meun ætluðu hann sannan aðsök um stuldinn og peningamyntanina sökum hagleika hans. Fór próf það til alþingis [1712], en lögmenn, er þá voru, Oddur Sigurðs- P&ll Pétursson Beyer norskur maður, varð hér land- fógeti 1707 og hafði um tíma ýms önnur völd á hendi, dó á siglingu til Kaupmannahafnar 1717.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.