loading/hleð
(79) Blaðsíða 63 (79) Blaðsíða 63
63 getur sagt mér það», sagði hann. Hún kvað hann verða að bíða svars til næsta laugardags og mundi hún þá geta sagt houum eitthvað í þessa átt, ella gffiti hún það ekki. Nú líður og bíóur til næsta laugardags; fór þá stúdentinn aptur til spákon- unnar og var nú mjög forvitinn. Hún tók vel við honum. Fór hann nú að fara í kringum það, sem hún hafði lofað honum um daginn. Hiin tók því vel og kvaðst hafa lagt sig í líma til að kom- nst eptir því, og tekur svo til orða: «A Islandi ríkur bóndi í Hafrafellstungu; hann á þrjár dætur barna, tvær allsnotrar og eptirlætisbörn for- eldra sinna og er þeim haldið fram í öllu. þriðja dóttirin hefir falleg augu og fagurgult hár á herð- ar niður, en hún er illa til fara og gengur í tötr- Um. Ef þér verður konu auðið, þá verður það þetta olbogabarn og ef þú leggur nokkurn trúnað ú það, sem eg segi þér, þá sigldu nú heim í liaust, °g sjáðu hana sjálfur; mun þér þykja mál til kom- að bjarga heuni og manna hana til munns og handa °g mun hún geta tekið á móti því, ef mig grunar retti). Að svo mæltu þagnaði spákonan. Stúdent- mn hlýddi orðum hennar og hvort semMiann trúði þeim eða ekki, fór hann til Islands um vorið með skiPÍ, sem fór til norðurlands. Varð hann vel reið- fari, 0g fékk sér hesta og ferðaskrínur þegar á Wd kom og ríður nú sem leiðir liggja að Hafra- íellstungu. Kom hann þar síðla dags og var þá hellirigning. |>egar hann ríður heim að bænum, sór hann, hvar kvennmaður er að smala fénu heim pg þótti honum hún ekki veðurvönd eða aðrir fyr- lr ^ennar hönd, og dettur honum í hug, að það
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 63
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.