loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
1G og einnig hefir og heldur sólin sinn sama gang, daglega og árlega. Ó, hversu vís mun sá herrann vera, sem því hefir svo tii skikkað? Og hvað stöðug er só stjórnun, sem ekki lætur þvílíka skikkun nokkru sinni skeika. Og hversu mikið er almætti þess herra, sem himni og jörðu við makt heldur ? Sjáðu og einnig, hvernig allar skepnur leita sfns fæðis, fuglarnir um loptið, dýrin um jörðina og fiskarnir í sjónum. Ó, hversu ríkur, góðgjarn og, örlátur er sá herrann, sem án allra eptirtalna og betalings, held- ur þær aliar svo ríkuglega og góðviljug- lega kostfrí? Mín sál, fyrir þessa sama drottins augsýn ertu nú af þínum svefni vöknuð; undir hans verndun hefir þú ró- semi, hvíld og væran svefn haft á þessari nóttu. Svo sem allar skepnur þiggja hans góðvild, svo þiggur þú ailt hvað þig gott hendir og hent hefir af hans gæðsku og miskunn. Allar skepnur prísa sinn skap- ara, hver eptir sinni tegund og náttúru. Ó þú mfn sál, sem miklu fleira, æðra og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Band
(90) Band
(91) Kjölur
(92) Framsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sjö Guðrækilegar umþenkingar, eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í vikunni, að kvöldi og morgni

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
90


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sjö Guðrækilegar umþenkingar, eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í vikunni, að kvöldi og morgni
http://baekur.is/bok/0c11ccb5-0929-49db-bb27-cb8f260ef28b

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/0c11ccb5-0929-49db-bb27-cb8f260ef28b/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.