loading/hleð
(65) Blaðsíða 61 (65) Blaðsíða 61
61 og náungans fyrir mönnunum; þá muntu efiaust ljóma fyrir guði og lians heilögum englum í eilífðinni. Viljir þú verða með Kristi dýrðarleg, þá láttu þjer lynda með þoiinmæði þó þú eþtir guðs vilja hljótir stundum að sýnast hjer aumleg. Viljjr þú verða þar óforgengileg, þá elskaðu ekki ofmjög hjer það forgengiléga. Viljir þú þar verða forkláruð, þá sjáðu til, að þú daglega fyrir sanna iðran og yfirbót for- klárir þitt hjarta. Viljir þú þar vera hjá drottni alla tíma, svo bið þinn drottinn að vera hjá þjer með sínum anda og náö alla þína hjervistar daga. Viljir þú þar sjá drottinn augliti til augiitis, svo skyggnstu hjcr eptir drottni með alvarlegri elsku og eptirtekt hans blessaðra orða. Viljir þú eiga samfjelag með guðs börnun) í eilífri sælu, þá keppstu við að eiga samfjelag með þeim sömu hjer í heimi í trúnni, bæninni, iðraninni, hlj'ðn- inni og kristilegu framferði, og skammast þín ekki að hafa samfjelag með þeim í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Band
(90) Band
(91) Kjölur
(92) Framsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sjö Guðrækilegar umþenkingar, eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í vikunni, að kvöldi og morgni

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
90


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sjö Guðrækilegar umþenkingar, eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í vikunni, að kvöldi og morgni
http://baekur.is/bok/0c11ccb5-0929-49db-bb27-cb8f260ef28b

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/0c11ccb5-0929-49db-bb27-cb8f260ef28b/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.