loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 líkama; svo rjettlætti hann þig fyrir guði einnig ineð sinni dýrðarlegri upprisu. Hann afklæddi þig flíkum þinna synda í sínum dxuða, en íklæddi þig aptur ljdmandi skrúða síns rjettlætis í sinni upprisu. Hjartans gleði áttu og máttu hjer af hafa, mín sál, og af öllum hug og hjarta áttu honum þakkir að gjöra, fyrir svoddan háleiían og himnesban velgjörning, og svo þú auðsýnir það nú í dag í þínu framferði, að þjer íinnist nokk- uð til svoddan gæðsku og góðvilja þíns end- urlausnara, og þú viljir gjarna bera þig að sýna honum hlýðni aptur á móti, þá láttu þetta hið sarna gæöskuverkið hans vera þjer svo scin eina reglu og minnisseðil allan þenna eptirkomandi dag í því, »em þú for- imttt að gjöra, hugsa og tala. Hugsa þú nú þar um fyrst, að líka svo sem Jesús, þinn lausnari, dó þinna vegna fyrir þínar syndir, svo þær skyldu ekki orka/ að þú dæir eilífum dauða, svo keppstu nú við í dag að deyja sjálfur frá syndunum og öllu illu athæfi, fyrir eina hreina og hræsnislausa iðran og yfirbót.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Band
(90) Band
(91) Kjölur
(92) Framsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sjö Guðrækilegar umþenkingar, eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í vikunni, að kvöldi og morgni

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
90


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sjö Guðrækilegar umþenkingar, eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í vikunni, að kvöldi og morgni
http://baekur.is/bok/0c11ccb5-0929-49db-bb27-cb8f260ef28b

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/0c11ccb5-0929-49db-bb27-cb8f260ef28b/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.