loading/hleð
(76) Blaðsíða 70 (76) Blaðsíða 70
70 maður hafi gefið hjónaefnin saman. Par sem lög landa þeirra, sem hlut eiga að máli, t.d. lands þess, er lögskiftin gerðust í og þess, er ágreiningur um lögskiftin er dæmdur í, cru eins, þar skiftir það ekki máli að efni til, hvors lands lög eru talin gilda. þannig skiftir það t.d. ekki máli, hvort form víxils eða ábyrgð áhættu fyrir seldan hlut er dæmt eftir íslenzkum, dönskum, norskum eða'. sénskum lögum. En því ólíkari sem lögin eru, því meira stendur aðilum á því, eftir hvers lands lögum er farið. Selji 21 árs gamall maður upp á sitt eindæmi manni skip á leigu, væri samningurinn gildur að enskum lögum, en ógildur að íslenzkum. Giftist 14 ára gamall maður jafngamalli konu borgaralega suður í Vín, væri slíkt hjónaband löglegt að lög- um þar í landi, en væri allskostar ólöglegt, hefði vígsla farið fram hjer á landi. Örlausn spurningar þeirrar, að hvers lands lögum drskurða skuli ágreining dt af atriði, sem tekur til tveggja eða fleiri landslaga, heyrir eftir eðli sínu til þjóðarjettinum, því að þar er í rauninni um valdaskiftingu með fleiri löndum að ræða, sem ekkert land ætti að geta gert upp á sitt eindæmi. fessar- ar skoðunar er og farið að gæta í framkvæmdinni. Pannig voru á Haagfundinum 1902 gerðar samþyktir um stofnun og riftingu hjónabands og um forráðamensku ólögráðra manna, sem mörg ríki hafa síðan gengið að. En að lögum situr þó enn við gamla lag- ið, og eftir því ræður hvert ríki upp á sitt eindæmi drlausn hjer að liítandi spurninga.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 70
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.