loading/hleð
(89) Blaðsíða 83 (89) Blaðsíða 83
83 ekki stofnab slíkan vetrjett hjer á landi, ekki fremur yfir hjerlendu lausafje sínu en yfir erlendu. Og á hinn bóginn rába heimilisfangslög hjerlends veðsala gildi veðrjettar af hans hendi í erlendu lausafje hans, en ekki lög þess lands, sem lausafjeð er í þegar veðsetning eða þinglýsing fer fram. 6, Um kröfurjettindi eru mjög skiftar skoðanir. Sumir halda því fram, að þau stjórnist yfirleitt af lögum þess lands, sem þau verða til í (,lex loci contractus) . Aðrir hinu, að þeim ráði lög þess lands, sem þeim á að verða fulln&gt í. Og enn aðrir halda því fram, að þau stjórnist af lögum þess lands, sem kröfufyllandi á heima í (,lex domicilii debitoris) . Pað er ekki vjefengt, að gj örðarlandsl ögin (,lex loci con- tractus) ráði kröfulögskiftum, sem verða til á sölumörkuðum, i kauphöllum og á slíkum stöðum, að því er kemur til forms slíkra skifta og innihalds gjörningsins. En yfirleitt verður kenningunni ekki játað gildi, nema því að eins, að sjerstök rök renni til, svo sem það að ætla megi að aðilar hafi ætlast til þess að gerðarlandslögin rjeðu, en þá er hdn ekki sjálf- gild, heldur helgast gildi hennar í þv'í falli af vllja aðila um sjálfrátt efni. Nefnd kenning getur heldur ekki verið alls- herjarregla, þegar af þeirri ástæðu að hdn hrekkur ekki altaf til, hdn nær t.d. ekki til skifta meðal fjarstaddra aðila (.lögskifti inter absentes) . Kenningin um fyllingarlandslögin hefur verið studd með því, að ætla megi að hdn sje samræmust vilja aðila, einkum kröfu- fyllanda. En það er tæplega rjett, sízt yfirleitt. Pað er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 83
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.