loading/hleð
(22) Blaðsíða 16 (22) Blaðsíða 16
10 fór Itannvefg (lóttir mín til teingda-foreldra minna norður aö Bólitaðarhlíð, í kvenna-skjiiitum firir teíngda-sistur rnína, Jóru Bjarnardóttur, sem var hjá okkur í 2 ár. Enn Rannveíg fór síðan, eptir eítt ár eða tvö, að Flugumíri í Skagafirði, ng gjiptist þaöan 1811 Jóni bónda Jónssini á Framnesi; J)ar liafa J)au búið síðan. ■— Gjiöríður fór vistfcrlum að Hvanneíri til lierra Stephensens amtmanns, og íleíngdist j)ar. — Kristínu dóttur mína vistuðum við frá okkur til Páls Jónssonar á Gufu-nesi, kiausturlíaldara. 5aðan komst hún að Eívindarhólum, eptir ráðstöfun liúss- bónda síns, og gjiptist fám árum síðar sjera Páli Olafs- sini, Pálssonar. Voru honum veíttir Ásar í Skaptár-túngu hjer um bil 1812. 1808 fjeli skriða mikjil á Reínivelli og tók af mestann hluta túnanna. 5á kom mjer til liugar, ineð ráði vina minua, að beíðast, að Valdastaðir — eín af Kjósarjörðunum, sein kallaðar eru, og konúngur á — væru lagðir undir Reinivelli, til uppbótar brauð- inu. Ifirmenn mínir , prófastur, biskup og stiptamt- maöur, mæltu sem ákjósanlegast fram með þessu bæn- arbrjefi. Enn þegar kom til umboðs-inanns þessara jaröa, Magnúsar Stepiiensens, konferenzráðs: þá vildi hann ekkji missa þann hag, sem hann hafði ú umboði Valdastaða — so þetta áforin mitt varð að eíngu. Við þetta firrtistjeg; því sinir''þeirra bræðra liöfðu líka verið til kjennslu hjá mjer veturinn áöur; og liugöi jeg sízt, aö sh'kur liöföíngji mnndi láta sig draga annaö eíns lítil- ræði; og liætti jeg þá að una á Reínivöilum, er jeg sá mig so uudir fótum troðinn. 1810 andaðist sjera Jóii prófastur Ásgjeirsson á Ilolti í Önundarfirdi. Dalt mjer þá í hug, að sækja um það brauð; og stirkti mlg í því áformi laungun Böðvars sonar míns, að koinast til prest- skapar. $ettg brauð var mjer veítt 1810, og gjörði jeg þá þegar Böðvar son minn að kapelán mínum. Hann vígöist um vorið 1811, unðir eíns og herra Steíngrímur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Band
(58) Band
(59) Kjölur
(60) Framsnið
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Ævi Þorvaldar Böðvarssonar

Æfi Þorvaldar Böðvarssonar og ræða ifir líkji hans.
Ár
1837
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
58


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ævi Þorvaldar Böðvarssonar
http://baekur.is/bok/0e629225-a08c-4d7f-bf66-ab9c7ade69ab

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/0e629225-a08c-4d7f-bf66-ab9c7ade69ab/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.