loading/hleð
(12) Blaðsíða 4 (12) Blaðsíða 4
4 fyrst til Islands 1722, þá vorn þó ekki nema 9 danskir vef'stólar á öllu landinu eptir 60 ára tíma, en síðan vita allir hversu óðum þeim hefir fjölgað. J)etta er ab eins eitt dæmi, og má af því sjá hvaS þekkingarleysi og vana- dómar mega sjer, er nýjungar eru annars veg- ar, því eg hygg aS eigi muni annab hafa valdiS því, aS danski véfstóllinn átti svo örS- ugt uppdráttar í fyrstu, því síSar þá er menn sáu aS hverjum notum vefstóllinn mátti verSa, kepptist hver viS annan aS fá sjer hann, en þab varS eigi fyrr enn 80 árum seinna, og nú á hann því nær hver búandimabur. — En slíkt er eigi eindæmi hjá oss, sannleikur- inn á optast örSugt uppdráttar, er taka skal upp nýjungar, og er þaS reyndar eSlilegt, því engum er íáanda, þótt hann vilji hafa vissu fyrir sjer ab skipta um til hatnaSar, ef hann breytir út af fornum háttum feSra sinna og sjálfs sín; en því meir er þaS aptur á hinn bóginn ámælisvert, er rnenn sitja vib sinn keip, þótt þeir þreifi á aS eitthvaS megi betur fara. KunnáttuleysiS tálmar framförum meS ymsum hætti. Sá er ræSst í einhverjar nýjungar, og hefir þó eigi kynnt sjer hversu meS skal fara, vinnur sjer sem von er mart ógagn, og verSur þá mörgum aS hætta viS i miSjum hlíbum fvrr enn fullreynt er. Má og slíkt verSa til ógagns og öptrunar fleir- um enn þeim einum, er reynt hefir, því þá er aSrir sjá hver endir hefir orSiS á slíkum tilraunum, þykir þeim sem fullreynt sje, og leggja allir hendur í skaut sjer, og gæta eigi
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Ritgjörð um túna- og engjarækt

Ár
1844
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um túna- og engjarækt
http://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.