loading/hleð
(14) Blaðsíða 6 (14) Blaðsíða 6
0 yrkir land sitt samkvæmt eÖli þess, og stuud- ar meS alefli þá grein jarðræktarinnar, er náttúran eins og bendir til iið mestan ágóSa muni gefa af sjer. Hjá oss eru föðururtirnar í fyrirrúmi, Jní þótt alskonar kálmeti vaxi á Tslandi, og korntegundir liafi vaxið að minnsta kosti fyr á tímum, þá er þó aubsætt, að slíkt getur varla orðið jafn arðsamt fandsbú- um, enda liafa og fóðururtirnar verið rækt- aðar frá alda öðli. En það eru þó einkum túniu, er hafa verið ræktuð, en lítið liefir verið skipt sjer af engjunum, og er þó auðsætt, að engjaræktin er eins í sinni röð eins og túna- rækt í sinni. J)að kynni eínbver að ímynda sjer, að engjarækt væri nýjung nokkur, en Jmð er eigi því máli að gegna, JdÓ hún nær því sje J)að á Islandi. Hún befir fyrir löngu síðan verið stunduð á þtjóðverjalandi, einkum í Hábakkaríki og á írlandi og víðar. í Jæss- um löndum er jörðin nú skrýdd grænum grösum og ilmblómum, þar er áður voru eintómir flóar, rótlaus kviksyndi, mosagambar óg móar. Reynt befir verið til að koma á engjarækt á Islandi. Ofarlcga á l8du öld hjet Danakonungur verðlaunum, ef vatni væri veitt af mýrum, var og binn atorkusami fjórð- ungsstjóri Stepbán lieitinn J)órarinsson gerður út af stjórninni til J)rándheims til að kynna sjer, hversu farið væri með mýrar og vatna- veitingar, og reit hann síðar um efni þetta. Gerðu þá sumir nokkrar tilraunir, þótt ófull- komnar væri, og varð slíkt að góðum notum. Síðan befir orðið lítið um slíkar framkvæmdir,
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Ritgjörð um túna- og engjarækt

Ár
1844
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um túna- og engjarækt
http://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.