loading/hleð
(36) Blaðsíða 28 (36) Blaðsíða 28
28 taka eptír því, ab ótrúlegur jöfnubur vœri á frumefnasamböndunum í loptinu, en þau eru, eldi, vatnsefni og kolefni og' mestur liluti þess er ólífislopt; var þafe svo á öllum árs tímum, eins í heitu löndunum og cnutn köldu löndutn. Einkum furbabi menn á, ab alla- jafna var jafn tnikib af eldinu, í 100 mælir- um lopts, 21 mælirar eldis; var þab einkum fyrir þá sök, ab þá athugab er, hve niikib eirtn mabur á 24 stundum eydir af eldinu meb andardrættinum, og er þab eigi eingöngu manneskjan heldur og dýrin. |)ab var því óskiljanlegt meb öllu, meb hverjum hætd ab loptib ætib hafbi nógan forba af eldiuu, og allajafna skyldi vera jafnt af því í loptinu. þab er einkenni vib andardrátt dýranna, ab þab lopt, er þau draga ab sjer í andardrætt- inum, ummyndast í lungunum meb þeim hætti, ab þab lopt, er þau anda út aptur, hefir eigi jafnmikib af eldi og þá er dýrib fyrst dróg þab ab sjer, en í stað þess eldis, er á þenna hátl heíir orðib eptir í lungun- um, hefir hæzt vib það annab efni, og er þab kolefnib, er þegar hefir samlagast því eldi er lungun eigi þurftu með, og orbib ab kolsýru (kolefni sandagab eldi) og kolsýru- Jo])ti, og mynda þessi efnasamhönd mestan liluta lopts þess, er dýrin anda út. pess her ab geta, ab einsmikib og verbur eptir í Jung- unum af eldinu, eins mikib hætist vib á hinn bóginn af kolefninu, svo þab lopt, er dýrin anda út, er jafn mikið ab vöxtunum til og þab, er þau draga ab sjer. En einsog menn
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Ritgjörð um túna- og engjarækt

Ár
1844
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um túna- og engjarækt
http://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.