loading/hleð
(6) Blaðsíða [4] (6) Blaðsíða [4]
/ þó mörgum þyki Island kalt og hrjóstugt, og œtli aS þaö sje þessvegna lítt Iagaö til jaröyrkju, þá ber þess aö gæta, aö þaö er livorki kaldara eöa hrjóstugra enn mörg önnur lönd hafa veriö, á meö- an þau láu í holtum og moldarflagi, en þaö er ein- mitt ein af höfuödygöum jaröyrkjunnar, aö hón bætir loptslagiö og gjörir þaö blíöara. Menn hafa sannar sögur um þaö, aö bæöi voru þýzkaland og Dan- mörk og flest önnur lönd í Noröurálfunni, miklu kaldari í fyrndinni, þá er þau voru óræktuö, enn þau eru nú á döguin, og er því enginn efl á því, aö bæöi mætti bæta Island og önnur lönd, þó þau liggi noröarlega á jaröarlinettinum, ef jaröyrkjunni væri framfylgt meÖ þeirri ástundan og atorku, sem vera bæri; ber þess vel aö gæta, aö Island liefir miklu hlýara loptslag, enn margur ætlar, og veldur þaö því, aö þaö er eyland, sem liggur í reginhafi. því er eins variö meö jaröyrkjuna og aörar vísindagreinir, aö hún veröur aö vera byggö á góö- um og ljósum rökum, ef duga skal, en svo hefur rithöfundinum tekist þaö, aö óskanda væri, aö lands- mönnum tækist jafnvel í, aö færa sjer rit hans í nyt. KaupmanoahufD, þann 15 Apríl 1844. Jón Hjaltalin.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Ritgjörð um túna- og engjarækt

Ár
1844
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um túna- og engjarækt
http://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða [4]
http://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.