loading/hleð
(15) Blaðsíða 7 (15) Blaðsíða 7
....................................................g| 7 iimiiiiiiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii 8r frosti og snjóbirtu, til þcss að gefa í lijónaband aðstoðarprest sinn síra Brynjólf G-unnarsson. Pó hélt Iiann áfram að þjóna Útskála og Hvalsness sóknum næsta ár. Síðustu messugjörð sína á Hvals- nesi hélt hann 12. sunnudag eftir Trinitatis (31. ágúst) 1879, og afhenti þá aðstoðarprestinum þá kirkju til allrar þjónustu. Söfnuðinn á Útskálum kvaddi hann 1. sunnudag í jólaföstu (30. nóv). s. á. Var það sami messudagr, er hann embættaði fyrst eftir vígslu sína 1831 í Kirkjuvogi sem að- stoðarprestr föður síns. Þó liélt liann kvöldsöng (blaðalaust) að Útskálum á gamlárskvöld 1879. Þótt nú aðstoðarprestrinn liefði tekið að sér allar þrjár kirkjur, skírði síra Sigurðr börn og jarðsöng lík við og við eftir það, einkum mislingaárið 1882, meðan síra Brynjólfr Gunnarsson lá sjúkr. Hann söng síðast yfir líki í júlí 1885 og skírði síðast barn í nóvember sama ár. Mun hann þá hafa verið orðinn alblindr. Síðast heíir hann skrifað í minnisbók sína 1880, og alt þángað til ritaði hann ýmislegt. Hann hafði verið prestr í 50 ár 18. septembcr 1881. Hafði liann þá á þessum 50 prestsþjónustuárum sínum skírt 1438 börn (árið 1882 skírði hann enn mörg börn og jarðsöng marga), jarðsungið 1660 lík, fermt 666 börn og gefið saman 236 hjón. G-amlárskvöldið 1881 sendu söfnuðir lians hon- um vinsamlegt bréf og fœrðu honum gullúr með
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.