loading/hleð
(30) Blaðsíða 22 (30) Blaðsíða 22
 fara þeir til þeirra sælu bústaða, sem hann heíir fyrirbúið þeim! Láttu Ijósið frá þessum sælu hústöð- um lýsa í myrkrum sorgarinnar í þessum dauðans bústöðum; láttu vonina um þá fagnaðarsælu apt- urfundi hjá þjer gjöra þær bitru skilnaðarstundir hjer bærilegar. Amen. G-uði sje lof, sem oss hefir gefið sigur fyrir drottin vorn Jesús Krist. (1. Kor. 15, 57). Þcssi helgu orð eru sigurlofgjörð þess anda, sem í auðmýkt sagði: af náð guðs er jeg það sem jeg er, en með djörfung sannleikans bætti við: hans náð við mig liefir ekki orðið til ónýtis. Það er sigurlofgjörð þess anda, sem gat af sannfæringu hjartans talað þau miklu orð :■ jeg veit á hvern jeg trúi og jeg er þess fullviss, að hann muni varðveita mig til endurlausnardagsins. Það er sigurlofgjörð þess anda, sem með vissu trúarinnar gat sagt: drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og hjálpa mjer til síns himneska ríkis. Það er sigurlofgjörð þess anda, sam gat sagt með ljósri og lifandi sannfæringu: minn lausnartími er fyrir höudum; jeg liefi barizt góðri baráttu, fullkomnað hlaupið, haldið trúnni; mjer er afsíðis Iögð kór- . óna rjettlætisins, sem drottinn hinn rjettláti dóm- ari mun gefa mjer á þeim ákveðna degi. Er nokkur sá, sem ekki vildí óska sjer, að hann gæti talað þvílík orð með fullri sannfæringu. 1 Þessi helgu orð postulans Páls verða ósjálf- |
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.