loading/hleð
(35) Blaðsíða 27 (35) Blaðsíða 27
m iiiniiiiiiiniiiniinniii ..........»|g- urlandið er á himnum, þaðan sem hann vænti drottins síns Jesú Krists. Síðast kom hin þunga og langa barátta dauð- ans; hún varaði eiginlega 7 mánuði, hún varaði með miklum strangleik, miklum þjáningum um 4 mánuði. Hið mikla íjör og þrck var ekki bugað á þeim miklu störfum á því langa lífsskeiði, það varð ekki yfirbugað fyr en eptir langvinna, stríða baráttu. Pessi mikla stríðshetja fann, að hin mikla barátta var fyrir hendi. Þegar hann í síð- asta sinn gekk að dauðasæng sinni, mælti liann meðal margra annara trúarorða líka þessi helgu trúarorð: “þó jeg gangi um dauðans dimma dal, skal jeg enga ólukku hræðast, því þú dróttinn ert með mjer; þó þú detjðir mig, drottinn, skal jeg samt vona á þig“. Hann vissi, að sigurinn varð ekki unninn nema fyrir drottin vorn Jesús Krist, og hann umfaðmaði hann í lifandi trú. Hann gjörði þessi orð síns frelsara lifandi í sálu sinni: komið til mín allir, þjer sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, jeg skal gefa yður hvíld; þann, sem til mín kemur, skal jeg ekki frá mjer reka. Þeim sem þá mörgu og löngu daga og nætur voru vottar að hans líðunum, mun ekki úr minni líða livorki þær þjáningar sem hann leið, nje sú þol- inmœði, sú himneska rósemi, sá guðs friður, sem var yfir honum. Ekki eitt óþolinmæði eða mög- lunar orð kom fram af vörum hans. Nær sem hvíld varð á þjáningunum, var andinn eins og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.