loading/hleð
(37) Blaðsíða 29 (37) Blaðsíða 29
 =| 29 111,1!=.,'...'g- getur lýst ]»ví þakklæti, sem býr í því. Og liví- lík væri þín kveðja til barna þinna, ef þínar stirðnuðu varir gætu framborið hana? Hvílík væri kveðja þín til þess sonar, sem auðnaðist að fá þá hjartcms ósk sína uppfyllta, að líða með þjer á hinum þyngstu líðana stundum, og þeirra, sem aðstoðuðu hann í, að ástunda að ljetta á þjer hinu þunga fargi krossins, eins og mannlegum mætti var unnt? Það verður ekki talað á því jarðneska máli, það framfer á eilífðarmáli í þeim eilífu bústöðum. Vjer kveðjum þig allir í þessum stundlega bú- stað ; blessuð veri minning þín í þessum og öllum stundlegum bústöðum í þínum söfnuðum. Blessaður vertu sjálfur. Vjer viljum í Jesú nafni fylgja þjer hjeðan til þess heilaga guðsþjónustuhúss, sem þú sjálfur reistir drottni til dýrðar, þar sem rödd þín heyrðist hálfa öld til uppfrœðingar, áminning- ar, huggunar og blessunar. Þar skal þitt þögula dupt minna þína söfnuði á það, sem þú hefir tal- að. Þar skal þitt þögula dupt lypta sálum vor- um til þess staðar, sem þinn andi er farinn til. Farðu vel hjeðan í Jesú nafni. Amen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.