loading/hleð
(41) Blaðsíða 33 (41) Blaðsíða 33
 I I II I I III llllllllllffl 33 [ffliiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiii, sem hann hafði á hendi, sem drottins þjön í þeim sjerstaka skilningi, sem lcennari drottins orðs, sem ráðsmaður hans leyndardóma, sem sálusorgari hans barna, vann hann með hinu sama fjöri og þreki, með hinni sömu alúö og árvékni. Hann hafði, að boði postulans, stöðuglega sjer fyrir augum fyrirmynd hinna heilsusamlegu lærdóma og gætti hins góða geymslufjár fyrir heilagan anda, sem í honum hjó. Hann kendi drottins orð röggsamlega og sköru- lega. Hann gat sagt eins og sannur kennari, jeg trúi, þess vegna tcda jeg. Hann hafði lifandi sann- færingu um, að enginn getur lagt annan grund- völl en þann, sem lagður er, sem er Jesús Krist- ur; hann trúöi sjálfur og lœndi, að Jesú nafn væri það eina nafn, sem sjálfur hann og bræöur hans gætu öðlazt í sáluhjálpina. Rödd hans er þögnuð, hún leiðbeinir ekki framar, áminnir ekki framar, aifvarar ekki framar, huggar ekki framar hin hreldu hjörtu á þessari jörðu. En hversu margir af hans tilheyrendum, hversu mörg sóknarbörn hans hafa sjer til blessunar varðveitt hans orð og borið ávexti þeirra með sjer frá þessu dauðlegleik- ans landi til þess eilífðarlands, sem hann er nú sjálf- ur farinn til. Þjer sem enn lifið, og sjáið hann nú hverfa yður hjer, geymið kenningu hans í góöum og siÖsömum hjörtum, svo hún beri hjá yður hundraÖfaldan ávöxt. Það er önnur grein kennimannsembættisins en hin opinbera kenning í guðs húsi, það er kenning
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.