loading/hleð
(47) Blaðsíða 39 (47) Blaðsíða 39
......... ........ «■ iiiiiiiiiiiimiiniinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiininiiiiiiiffl gQ | i m T mörgu mánuðir voru fyrir líkamslífið ein löng þjáninga, hörmunga nött. En sálin leitaði til guðs og síns frelsara, sálin lifði í því eilífa. Ekki eitt möglunarorð kom fram af þessum stirðnuðu vörum. Það voru bœnarandvörp, þegar hörmunga skúrin dundi yfir; það voru lofgjörðar-andvörp, þegar lienni Ijetti af. Það er dýrðlegt fyrirheit, að sá er sœll, sem líður þolinmöSlega. Það er sann- ur lærdómur, segir postuli drottins, að ef vjer deyjum með Jesú Kristi, þá munum vjer og með honum lifa; ef vjer þolum stöðuglega, þá munum vjer og með honum ríkja. Það er orðið, vjer segjum það í trúnni, sigur- inn er unninn fyrir drottin vorn Jesús Krist. Einum alvitrum guði sje, fyrir Jesúm Krist, dýrð fyrir það, að hann hefir frelsað þennan þjón sinn „frá öllu illu og hjálpað honum til síns himneska ríkisu. Vjer þökkum í nafni hans framliðna anda hverjum þeim, sem gladdi það mædda hjarta, sem hjer er kólnað; vjer þökkum í nafni hans tilhim- ins farna anda þeim, sem með svo hjartanlegri hlut- tekningu líknuðu honum í hans síðustu erfiðu bar- áttu. Drottinn dýrðarinnar umbuni yður það ei- Líflega. Þjer börn og nánustu náungarþessadrottinsþjóns, gleðjizt, gleðjizt í guði yfir hansfrelsi, hans dýrð- legu umskiptum. Þjer söfnuðir Útskálaprestakalls, sem hann vann verk drottins hjá meir en hálfa öld, látið líkbörur hans minna yður á það, sem hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.