loading/hleð
(52) Blaðsíða 44 (52) Blaðsíða 44
-S”..............................................................................I 44 iiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiimiiiiiiiiiiimiiii ur í þessari síðustu skyldu yðar, að fylgja til graf- ar moldum yðar elskaða æruvérðuga framliðna föð- ur og bróður síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivert- sens, Riddara af Dannebroge. Sorgin er mikil og megn; allt bendir til þess, líkbörurnar, sorgarbúningur kirkjunnar og liryggð- arsvipur safnaðanna. Sorgin er mikil og sameigin- Ieg, því eins og líísárin vors framliðna bróður voru mörg, eins náði lífsstarf hans til margra: Börnin harma og gráta heittelskaðan föður; dótt- irin í fjarlægð, sem í sambandi við tálmandi kring- umstæður hindraði liana frá að geta verið hjer viðstadda, og sonurinn, sonurinn elskulegi, sem gekk undir og bar kross síns föður, eins og Sí- mon frá Cyrene bar krossinn Jesú; sonurinn, hver- jum Guð hafði leyft samfylgd við föðurinn svo lengi, að honum auðnaðist að endurgjalda elsku með elsku í fullum mæli; eins og máttartrje að styðja hina fallandi eik. Það ert þú, vinur, sem jeg veit, að nú grætur blóðugum hjartatárum, því eins og faðir þinn elskaði þig, eins elskaðir þú hann, og .varst honum hlýðinn og eptirlátur fram í dauð- ann; svo þú átt víst barnanna blessaða fyrirheit, og jeg veit það og, að þótt sorg þín sje megn þá styðst hún við vonina og trúna áJesúm Krist, vorn blessaða frelsara, og vissulega varst þú lán- samur sonur, að hljóta þá náð að fylgja framlið- num föður til grafar, því hve óbærilegur liefði eigi krossinn orðið á her'ðum hans, hefðir þú á undan
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.