loading/hleð
(54) Blaðsíða 46 (54) Blaðsíða 46
m= 46 IIIIIIIIIIIIMIIIIIIIII m og, eingin undur,- kirkjan syrgir og stynur, því hann var máttarstoð hennar í þessum hjeruðum um hálfa öld. Hann var sílogandi ljós, sem með trúmennsku upplýsti sína söfnuði; hann var sá, sem G-uð hafði lofað yður, er hann segir: Jeg skal gefa yður hirðir eptir mínu sinni, sem vakti yður með greind og framsýni,- já, vissulega,- djúp, alvarleg sorg gagntekur hjörtun við dauða þessa mikla kennimanns, sem allir elskuðu, er náðu við hann að kynnast, sem alla elskaði og gjöra vildi hluttakandi í krapti Giiðs orða. — Hann var stríðshetja Guðs, meðan líf og heilsa leyfði, hann var faðir og skjöldur sinna safnaða, og forvígis- maðurheimilis og safnaðarlífsins ; hann var trygg- vasti og úrræðahezti vinur, árvakur og vandlætinga- samur í stjett sinni, og rjettnefndur sómi presta- stjettarinnar. — Og það er ómögulegt annað, en að sá fjöldi, sem hann hefur lcitt og leiðbeint á lífsins veg, minnist hans nú með fögnuði, en þó með sorg, þeirri sorg, sem er hryggð eptir G-uði, þeirri sorg, sem snýst í fögnuð fyrir Jesú Krist, í hugsuninni um síðari samfundi á sælunnar landi; þeirri sorg, sem í allri sinni ángist snýr sjer til Drottins og segir: Drottinn gaf, Drottinn tók, vegsamað sje nafnið Drottins! Minning þessa æruverða prestaöldungs verður skrásett í kirkjusögu íslands, og mun aldrei fyrn- ast, meðan land vort byggist og lesin er tunga vor, því verkið lofar meistarann, og nafn hans er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.